Yfirlögregluþjóninum á Blönduósi sagt að taka pokann sinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
19.05.2017
kl. 13.18
Kristjáni Þorbjörnssyni, sem starfaði sem yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, var sagt upp störfum í gærmorgun og staða hans lögð niður. Tveir yfirlögregluþjónar voru áður hjá embættinu, Kristján með aðsetur á Blönduósi og Stefán Vagn á Sauðárkróki.
Meira