KS-Deildin – Búið að ákveða keppnisdaga
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
11.11.2017
kl. 11.12
Nú er ljóst hvaða daga verður keppt í KS- Deildinni í vetur en keppni mun hefjast þann 21.febrúar á gæðingafimi. Sú nýbreytni verður í mótaröðinni að eitt mót verður haldið á Akureyri og segir stjórn KS-Deildarinnar hlakka til komandi vetrar.
Meira