Fleiri gestir en minni velta í Selasetrinu á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
10.01.2018
kl. 12.01
Selasetrið á Hvammstanga greinir frá því á heimasíðu sinni að gestir ársins 2017 í upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra í Selasetrinu hafi verið 42.481 sem er 8% fjölgun frá árinu 2016. Er sú aukning mjög lítil miðað við árin á undan en heimsóknum fjölgaði um 44% milli áranna 2015 og 2016 og um 35% milli áranna þar á undan.
Meira
