Hrói Höttur í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks - Leikdómur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
26.10.2017
kl. 13.13
Ég er sest fyrir miðju í salnum í Bifröst, tilbúin í það sem næsti einn og hálfi tíminn hefur upp á að bjóða. Áfangastaður er Skírisskógur, fararstjóri er Leikfélag Sauðárkróks og eftir að hafa rennt yfir leikaravalið í leikskránni virðist ég vera á leið í skemmtiferð af bestu sort! Inn salinn ráðast hermenn í leit að hetjunni okkar – Hróa hetti, sem hefur náð að móðga eiginkonu sýslumannsins og uppsker að sjálfsögðu stöðu réttdræps útlaga.
Meira