Einn og hálfur milljarður í uppbyggingu
feykir.is
Skagafjörður
15.11.2017
kl. 09.11
Í fjórða þætti Atvinnupúlsins í Skagafirði, sem frumsýndur er á N4 í kvöld, er m.a. rætt við Tryggva Þór Haraldsson forstjóra RAKIK. Hann segir að allt að einum og hálfum milljarði króna verði varið í verkefni í Skagafirði næstu misserin.
Meira