Opið hús í Bílskúrsgalleríinu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
25.10.2017
kl. 14.13
Á morgun, fimmtudaginn 26. október, bjóða listamenn októbermánaðar hjá Textílsetri Íslands á Blönduósi til textílsýningar í Bílskúrsgalleríinu við Kvennaskólann. Sýningin nefnist „far a way“ og eru það listamennirnir Laura Hegarty frá Írlandi, Ingela Nielson frá Svíþjóð, Caroline Forde frá Kanada og Kristine Woods og Maggie Dimmick frá Bandaríkjunum sem standa að henni.
Meira