Tengjast þeirra afrek öll ástum, söng og hestum
feykir.is
Skagafjörður
14.05.2017
kl. 13.58
Í aðdraganda Sæluviku eru hagyrðingar brýndir til að taka þátt í vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga sem notið hefur vinsælda um áratuga skeið. Keppnin er einföld og í engu breytt út af vananum frá ári til árs. Fjöldi þátttakenda hefur ýmist vaxið eða dalað og alltaf matsatriði hvað mönnum þykir ásættanlegur fjöldi. Í ár reyndu þrettán aðilar við fyrripartana og vísnagerðina.
Meira