Pönk á Laugarbakka um helgina
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
04.08.2017
kl. 14.17
Norðanpaunk, fer fram á Laugarbakka um verslunarmannahelgina en það er árlegt ættarmót pönkara. Félag áhugamanna um íslenska jaðartónlist heldur Norðanpaunk og er aðgangur eingöngu ætlaður meðlimum.
Meira
