Fulltrúar valdir í Stóru upplestrarkeppnina
feykir.is
Skagafjörður
24.02.2017
kl. 11.26
Í vikunni voru haldnar upplestrarkeppnir 7. bekkja Árskóla á Sauðárkróki og Varmahlíðarskóla þar sem valdir voru fulltrúar til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þann 28. mars næstkomandi.
Meira