Rekstur Sjávarleðurs tryggður
feykir.is
Skagafjörður
16.11.2016
kl. 07.13
Tilboði Gunnsteins Björnssonar, framkvæmdastjóra, og fjárfestingahóps sem hann er aðili að, í eigur þrotabús Sjávarleðurs á Sauðárkróki var samþykkt í upphafi vikunnar og starfsemi verksmiðjunnar því áfram tryggð. Frá því að fyrirtækið fór í þrot í júní sl. hefur tekist að halda starfsemi verksmiðjunnar gangandi með lágmarks mannskap en í september tók Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri ásamt fleirum, Gestastofu Sútarans á leigu og hafa 10 starfsmenn framleitt sútuð fiskroð fyrir viðskiptavini og afhent þaðan.
Meira