Fjólublátt litarefni framleitt á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.07.2024
kl. 11.19
Húnahornið segir af því að í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins í vikunni hafi verið sagt frá framleiðslu á litarefni í rannsóknarstofu Biopol á Skagaströnd. Þar er fullur ísskápur af bakteríum, nánar tiltekið bakteríunni Janthinobacterium lividum en við hana hafa vísindamenn nostrað í rannsóknarstofu Biopol undanfarin tvö ár.
Meira