Feðgar spiluðu saman í sigurleik Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.06.2016
kl. 10.40
Lið Tindastóls tók á móti Knattspyrnufélagi Rangæinga (KFR) á Hofsósi í gær. Tindastólsmenn höfðu unnið síðustu tvo leiki sína í 3. deildinni og bættu þeim þriðja við með góðum leik en lokatölur urðu 4-0. Feðgarnir Gísli Eyland Sveinsson og Jón Gísli Eyland Gíslason tóku báðir þátt í leiknum í gær.
Meira
