Umhverfisdagar í Skagafirði um helgina
feykir.is
Skagafjörður
08.06.2016
kl. 12.21
Sveitarfélagið Skagafjörður efnir til umhverfisdaga um komandi helgi, 10. - 12. júní. Takmarkið er að fá snyrtilegra og fegurra umhverfi. Því er mikilvægt að íbúar taki höndum saman, tíni rusl og snyrti til í og við lóðir sínar og á nærliggjandi opnum svæðum.
Meira
