Undirbúningur fyrir úrtöku og Landsmót hestamanna
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
01.06.2016
kl. 14.50
Hestamannafélagið Skagfirðingur býður börnum, unglingum og ungmennum sem stefna á úrtöku fyrir Landsmót boðið upp á æfingartíma. Æfingar fara fram föstudaginn 3. og laugardaginn 4. júní á Hólum í Hjaltadal. Kennarar verða Pétur Örn Sveinsson og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir.
Meira
