Búið að opna tjaldstæðið á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
11.04.2016
kl. 10.12
Tjaldstæðið á Sauðárkróki var opnað óvenju snemma þetta árið, eða á laugardaginn var. Þá höfðu þegar þrír gestir gist á tjaldsvæðinu, sem vanalega er opnað 15. maí.
Meira
