Erindi um endurheimtingu votlendis norðan við Hofsós
feykir.is
Skagafjörður
01.04.2016
kl. 09.42
Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var lagt fyrir erindi frá Björgvini Guðmundssyni vegna endurheimtingar votlendis í svonefndum flóa norðan við Hofsós.
Meira
