Myglusveppur greindist í gólfdúk
feykir.is
Skagafjörður
06.04.2016
kl. 14.12
Raki í húsnæði yngra stigs leikskólans Ársala á Sauðárkróki hafði valdið áhyggjum nokkurra foreldra sem óttuðust að þar kynni að vera myglusveppur. Þær áhyggjur reyndust á rökum reistar samkvæmt niðurstöðum rannsókna á sýni sem skoðað var af Guðríði Gyðu Eyjólfsdóttur sveppafræðingi Náttúrustofnunar Íslands, og gerð voru kunn á upplýsingafundi með foreldrum í gær.
Meira
