Skagfirðingar á verðlaunapalli Bikarmóts IFBB
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.11.2015
kl. 10.05
Bikarmót IFBB í fitness, vaxtarrækt og módelfitness fór fram um helgina. Um 90 keppendur kepptu á mótinu sem fór fram í Háskólabíói, þar á meðal voru tveir Skagfirðingar sem komust á verðlaunapall, þeir Gunnar Stefán Pétursson og Elmar Eysteinsson.
Meira
