Skagfirðingar lýsa spennuþrungnu andrúmslofti í Brussel
feykir.is
Skagafjörður
26.11.2015
kl. 11.38
Hæsta viðbúnaðarstig hefur verið gildandi í Belgíu vegna hryðjuverkaógnar sem hefur vofað yfir í höfuðborginni Brussel undanfarna daga. Víðfeðm leit hefur farið fram af hryðjuverkmanninum, Saleh Abdeslam, sem tók þátt í hryðjuverkaárásinni í París þann 13. þessa mánaðar, en án árangurs. Skagfirðingarnir Guðrún Rögnvaldardóttir og Hildur Þóra Magnúsdóttir hafa verið í Brussel undanfarna daga og lýsa spennu þrungnu andrúmsloftinu þar fyrir Feyki.
Meira
