Fréttir

Meistaramót Íslands í frjálsum

Meistaramót Íslands í frjálum íþróttum var haldið um helgina á Kópavogsvelli, og var þetta í 89. skipti sem mótið var haldið. Flottur hópur frá UMSS fór suður og náði frábærum árangri á mótinu, en gullverðlaun. Þóranna...
Meira

Biblíusýning í Auðunarstofu

Opnunarhátíð á Biblíusýningu í Auðunarstofu, Hólum í Hjaltadal verður laugardaginn 1. ágúst kl. 14.00. Sýningin er opin alla daga í ágúst kl. 10 -18 .  
Meira

Sögustund á Sturlungaslóð 29. júlí

Sögustund í Auðunarstofu á Hólum miðvikudaginn 29. júlí kl. 20.00. Þór Hjaltlín segir frá riddurum og ráðsettum mönnum. Frítt inn og allir velkomnir! Sögudagurinn verður 15. ágúst. Sögumaður á Örlygsstöðum og Ásbirni...
Meira

Ófleygar gæsir á rölti um Blönduós

Lögreglan á Norðurlandi vestra vill vekja athygli ökumanna á því að á Blönduósi er mikið um ófleygar gæsir á rölti um bæinn og eiga það til að rölta út á veginn og þeim ferðum þarf að sýna tillitssemi. Þetta kemur fram...
Meira

Firma- og bæjarkeppni Stíganda á morgun

Firma- og bæjarkeppni Stíganda verður haldin á morgun, miðvikudag 29. júlí, á Vindheimamelum. Keppni hefst kl. 20:00 og skráning verður á staðnum frá kl. 19:30.  Keppt verður í flokkunum Pollaflokk, barnaflokk, unglingaflokk, kve...
Meira

Fákaflug - úrslit

Fákaflug fór fram um helgina á Vindheimamelum. Keppnin var gríðarlega spennandi en keppendur voru margir í ár.  Hér fyrir neðan er hægt að sjá úrslitin í heild sinni og myndir.  Tölt Forkeppni Sæti     Knapi  Hro ss   ...
Meira

Tindastóll fer af stað með unglingaflokk kvenna í körfunni

Stjórn Tindastóls tók þá ákvörðun í vor að tefla ekki fram liði í meistaraflokki kvenna í körfubolta næstkomandi vetur. Í staðinn var ákveðið að fara af stað með unglingaflokk kvenna (18-20 ára) ásamt því að halda áfra...
Meira

Harri Mannonen ráðinn aðstoðarþjálfari Tindastóls

Eins og áður hefur verið sagt frá þá réð Tindastóll Pieti Poikola, þjálfara danska landsliðsins, sem þjálfara liðsins fyrir komandi tímabil. Nú hefur verið gengið frá ráðningu aðstoðarþjálfara en það er Harri Mannonen s...
Meira

Darren Townes til liðs við Stólana

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá ráðningu á bandarískum leikmanni fyrir komandi tímabil í körfunni. Um er að ræða Darren Townes sem er framherji sem leikið hefur víða í Evrópu og þar á meðal í Finnlandi, Port...
Meira

Tap á móti Fjarðabyggð

Lið Tindastóls í meistaradeild kvenna kíkti austur sl. föstudag og spilaði á móti liði Fjarðabyggðar. Lokatölur leiksins voru 3-0 fyrir heimaliðinu, en fyrsta mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu.  Það var Freyja Viðarsd
Meira