Fréttir

Unnið að dýpkun Sauðárkrókshafnar

Starfsmenn verktakafyrirtækisins Björgunar hófu dýpkun í Sauðárkrókshöfn á sanddæluskipinu Perlunni um helgina. Samkvæmt vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður samtals dælt um 22.000m3 af tveimur svæðum, svæði innan hafnarinn...
Meira

Fundur um náttúrupassann

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, boðar til opins fundar um frumvarp til laga um náttúrupassa. Fundurinn verður föstudaginn 9. janúar kl. 16:00 í Pottinum á Blönduósi. Á fundinum mun ráðherra kynna f...
Meira

Páll Þorgilsson vann jólagetraun Byggðasögu Skagafjarðar og Skagfirðingabúðar

Dregið var í jólagetraun Skagfirðingabúðar og Byggðasögu Skagafjarðar á Þorláksmessu. Á fimmta hundrað svara bárust og dró Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar nafn Páls Þorgilssonar á Eyrarlandi í Deildardal.
Meira

59 milljónum úthlutað úr Vaxtarsamningi

Í árslok 2014 voru tvær úthlutanir úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra. Alls bárust 22 umsóknir vegna fyrri úthlutunar og hlutu 14 þeirra styrki. Vegna seinni úthlutunar bárust 18 umsóknir og 10 þeirra hlutu styrki. Heildarupphæði...
Meira

Spáð stormi víða um land í kvöld

Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) víða um land í kvöld. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 8-13 m/s og él, en úrkomulítið verður um hádegi. Hiti kringum frostmark. Vaxandi suðaustanátt seint í dag, 13-20
Meira

Dregið í jólahappdrættinu á föstudag

Hópur ungs frjálsíþróttafólks hjá mfl. Tindastóls safnar nú fyrir æfingaferð erlendis næsta vor og hefur því efnt til jólahappdrættis, eins og greint var frá í Feyki fyrir jól, og mun ágóðinn renna í ferðasjóðinn. Hópuri...
Meira

Áramótahugleiðing!

Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu  ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa „guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við...
Meira

Þórhallur Harðarson ráðinn mannauðsstjóri við HSN

Gengið hefur verið frá ráðningu Þórhalls Harðarsonar í starf mannauðsstjóra hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Þórhallur er rekstrarfræðingur að mennt og stundar framhaldsnám í stjórnun meðfram störfum. Þórhallur ...
Meira

Kjöri á Norðvestlendingi ársins lýkur um hádegi

Líkt og undanfarin ár stendur Feykir fyrir kosningu á manni ársins á Norðurlandi vestra. Að þessu sinni bárust sjö tilnefningar en kosning milli þeirra sem tilnefndir voru stendur yfir til hádegis mánudaginn 5. janúar. Úrslitin ver
Meira

Frísklegt sjóbað á Þrettándanum

Stefnt er að því að fara í frísklegt sjóbað á morgun, Þrettándanum 6. janúar 2015. Farið verður í sjóinn norðan við nýja hafnargarðinn í smábátahöfninni kl. 12. Benedikt S. Lafleur og félagar munu leiðbeina sjóbaðsgest...
Meira