59 milljónum úthlutað úr Vaxtarsamningi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.01.2015
kl. 09.20
Í árslok 2014 voru tvær úthlutanir úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra. Alls bárust 22 umsóknir vegna fyrri úthlutunar og hlutu 14 þeirra styrki. Vegna seinni úthlutunar bárust 18 umsóknir og 10 þeirra hlutu styrki. Heildarupphæði...
Meira