Fréttir

Framkvæmdir í fullum gangi við Blönduskóla

Það er mikið um að vera í gamla íþróttasalnum í Blönduskóla þessa dagana og verður áfram næstu misserin, eins og fram kemur á heimasíðu skólans. Eins og sagt hefur verið frá á feykir.is hefur sveitarstjórn Blönduósbæjar s...
Meira

Víðast hálka eða hálkublettir

Vegir í Skagafirði eru flestir greiðfærir í dag en hálka á Þverárfjalli og hálka eða hálkublettir víðast hvar í Húnavatnssýslum. Vindur er hægur, hvassast 11 m/s á Blönduósi og 10 m/s á Vatnsskarði. Hitinn er á bilinu -1 ti...
Meira

Prjónakaffið verður í húsnæði Náttúrustofu á miðvikudögum

Í frétt af dagskrárbreytingum í Húsi frítímans, sem birtist á Feyki.is í gær, var sagt að prjónakaffi sem verið hefur þar færðist yfir á fimmtudaga. Það mun ekki vera rétt því prjónakaffið færist í húsnæði Náttúrusto...
Meira

Eiríkur hafði heppnina með sér

Björgunarsveitin Húnar stóð fyrir lukkuleik þar sem þeir sem versluðu flugelda fyrir 15 þúsund eða meira gátu sett nafnið sitt í pott sem dregið var úr á gamlárskvöld. Í verðlaun voru ýmis konar skoteldar. Eiríkur Steinarsson...
Meira

Spennandi viðureign Stólanna og Stjörnunnar - FeykirTV

Tindastóll tók á móti Stjörnunni í hörkuleik í Síkinu á Sauðárkróki, eins og sagt var á Feyki.is í gærkvöldi. FeykirTV myndaði viðureignina og ræddi við Kára Marísson aðstoðarþjálfara eftir leikinn en þar segir hann m.a...
Meira

Kormáksmenn óánægðir með frestun leikja

Í fréttatilkynningu frá UMF Kormáli í Húnaþingi vestra, sem birtist á Norðanátt í dag, kemur fram að forsvarsmenn liðsins eru óánægðir með að enn einum leik félagsins hafi verið frestað. Áttu þeir að mæta Hrunamönnum á ...
Meira

Þorrablótin nálgast

Um það leyti sem landinn er að jafna sig eftir jólahátíðina eru menn farnir að undirbúa þorrablót vítt og breitt um landið. Þorranefndir eru farnar að hittast og víða eiga þorrablótin sínar föstu dagsetningar á þorranum. F...
Meira

Stólarnir komu úr jólafríi um miðjan þriðja leikhluta gegn Stjörnunni

Tindastóll og Stjarnan mættust í kvöld í hörkuviðureign í Síkinu á Króknum. Liðin voru fyrir leik í öðru og þriðja sæti Dominos-deildarinnar en þegar upp var staðið í kvöld voru það heimamenn sem höfðu tryggt stöðu sí...
Meira

Dagskrárbreytingar hjá Húsi frímtímans

Um áramót urðu nokkrar breytingar á dagskrá félagsstarfs í Húsi frímtímans. Dagskránna má sjá á heimasíðunni, en helstu breytingar eru sem hér segir: 16+ starfið flyst yfir á miðvikudagskvöld frá klukkan 19:30-23:00 og núna...
Meira

Fyrsti leikur ársins í Dominos deildinni

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik mætir Stjörnunni í Síkinu í kvöld kl 19:15. Nú þegar Dominos deildin er hálfnuð eru Stólarnir í öðru sæti og hafa staðið sig með miklum ágætum að undanförnu. Það má því búast vi
Meira