Stærsti lax sumarsins úr Vatnsdalsá
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.08.2015
kl. 09.38
Stærsti lax sem veiddur hefur verið þetta sumarið var landað á laugardaginn í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu. Sturla Birgisson veiddi hann, en fiskurinn er heilir 112 cm að lengd og kom á í Hnausastreng í ánni. Samkvæmt frétt...
Meira
