Fréttir

Stærsti lax sumarsins úr Vatnsdalsá

Stærsti lax sem veiddur hefur verið þetta sumarið var landað á laugardaginn í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu. Sturla Birgisson veiddi hann, en fiskurinn er heilir 112 cm að lengd og kom á í Hnausastreng í ánni. Samkvæmt frétt...
Meira

Þúsundasti lax sumarsins veiddur

Í gær veidd­ist þúsund­asti lax sum­ars­ins úr Laxá á Ásum, en þar er ein­ung­is veitt á tvær stang­ir og veidd­ist lax­inn á svo­kallað „micro hitch“ í Króks­hyl. Þetta kemur fram í frétt mbl.is. Samtals 60 löx...
Meira

Snjólaug Íslandsmeistari í Skeet

Íslandsmeistaramótið í Skeet og Norrænu trappi var haldið um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Góð þátttaka var á mótinu og þarna voru allar bestu skyttur landsins samankomnar. Snjólaug M. Jónsdóttir, skotíþróttakona og ...
Meira

Tíu milljónir veittar í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð tíu milljónir króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans í síðustu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu frá bankanum bárust um 300 umsóknir og hlutu alls 26 verkefni styrki að þessu sinni. Sam...
Meira

Dýsætur sigurleikur gegn KV

Tindastóll tók á móti liði KV í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Bæði liðin hafa verið að dúlla neðarlega í deildinni og leikurinn því afar mikilvægur báðum liðum. Úr varð hörkuleikur þar...
Meira

Líf og fjör á fjölmennu Króksmóti Tindastóls

Króksmót Tindastóls og FISK Seafood, sem ætlað er fótboltastrákum í 5., 6. og 7. flokki, hófst í morgun á Sauðárkróksvelli. Blautt var en stillt framan af morgni en uppúr hádegi lét sú gamla gula ljós sitt skína og yljaði lei...
Meira

Framkvæmdir hafnar á Hólum

Landsmót hestamanna verður haldið dagana 27. júní til 3. júlí 2016 á Hólum í Hjaltadal. Framkvæmdir við mótssvæðið eru hafnar og unnið er hörðum höndum að því að aðstæður verði orðnar sem bestar þegar mótið hefst Á...
Meira

Áhorfandi í tveggja ára leikvallarbann

Knattspyrnudeildir Kormáks og Hvatar hafa verið sektaðar um samtals 150 þúsund krónur vegna framkomu áhorfenda á leik Kormáks/Hvatar og KB í 4. deild karla í knattspyrnu í D riðli sem fram fór 17. júlí síðastliðinn á Blönduós...
Meira

Skálmöld á sögudegi Sturlungaslóðar 15. ágúst

Hinn árlegi sögudagar félagsins á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 15. ágúst. Að þessu sinni verður gestum boðið að koma á Örlygsstaði kl 13 þar sem sagnamaðurinn Sigurður Hansen mun verða á staðnum og segja...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldin sunnudaginn 16. ágúst og hefst k...
Meira