Fréttir

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi (meira en 20 m/s) norðantil í kvöld. Suðlæg átt 10-15 m/s og úrkomulítið er nú á Norðurlandi vestra, en hægari um hádegi. Suðaustan 8-13 og él síðdegis, en suðvestan 15-23 í kvöld. Suðvestan 10-...
Meira

Óska eftir tilnefningum vegna samfélagsviðurkenningar

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra hefur óskað eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín í þágu samfélagsins. Á vef Húnaþings vestra segir að allir koma til greina,...
Meira

Hlíðarbraut 1 Jólahús ársins 2014 hjá Húnahorninu

Lesendur Húnahornsins völdu Hlíðarbraut 1 sem Jólahús ársins 2014 á Blönduósi. Á vef Húna.is segir að húsið sé ríkulega skreytt jólaljósum, jólasveinum og snjóköllum og hefur það vakið athygli og kátínu bæjarbúa, sérs...
Meira

Umfagnsmiklar breytingar á embættum lögreglu og sýslumanns

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögum nr. 90/1996 sem hafa í för með sér að fullan aðskilnað milli sýslumanna og lögreglu. Lögreglan á Blönduósi og lögreglan á Sauðárkróki hafa nú verið sameinaðar í Lögreg...
Meira

Minjaráð Norðurlands vestra tekið til starfa

Sérstöku Minjaráði Norðurlands vestra hefur verið komið á laggirnar og er það í samræmi við 10. gr. laga um menningarminjar (nr. 80/2012), en þar er kveðið á um skiptingu landsins í minjasvæði og um minjaráð og hlutverk þeir...
Meira

Kirkjukór Hólaneskirkju heimsækir Blönduós

Á sunnudaginn kemur, þann 4. janúar, heldur Kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd tónleika í Blönduóskirkju og hefjast þeir kl. 20:00. Tónleikarnir eru liður í fjáröflun vegna Kanadaferðar næsta haust, en það verður fyrsta ut...
Meira

Mikil mildi að ekki fór verr

Mikil mildi þykir að ungt par skyldi sleppa án alvarlegra meiðsla í umferðarslysi í Vatnsskarði í morgun. Bílstjórinn missti stjórn á bílnum í mikilli hálku og fór bíllinn nokkrar veltur áður en hann stöðvaðist utan vegar. R...
Meira

"Draumahljóðfæri kórstjórans"

Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur sína árlegu þrettándatónleika laugardaginn 3. janúar. Það er Sveinn Arnar Sæmundsson frá Syðstu-Grund í Blönduhlíð sem stjórnar kórnum í vetur, en Stefán Gíslason er í ársleyfi. Svei...
Meira

Rafn Ingi nýr formaður Golfklúbbs Sauðárkróks

Rafn Ingi Rafnsson var kosinn formaður Golfklúbbs Sauðárkróks á aðalfundi klúbbsins sem fór fram þann 9. desember sl. en hann tekur við af Pétri Friðjónssyni sem gegnt hefur því embætti undanfarin ár. Fundurinn fór fram í gol...
Meira

Snjóþekja eða hálka víða á vegum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálítil él. Snjóþekja eða hálka er mjög víða vegum. Sunnan 8-15 m/s og snjókoma eða él á morgun. Frost 1 til 6 stig, en í kringum frostmark á morgun. ...
Meira