Fréttir

Kaffi Króks Rallý fór fram um helgina

Þriðja umferð Íslandsmótsins í rallý fór fram um helgina og Bílaklúbbur Skagafjarðar stóð að því með aðstoð góðra. Keppnin fór vel fram og allir skemmtu sér konunglega.  Fyrsti keppnisdagur Skagafjarðarrallsins fór vel f...
Meira

Norðanpaunk 2015

Árlegt ættarmót paunkara verður haldið á Laugarbakka dagana 31. júlí til 2. ágúst. Ættarmótið er haldið af félagi áhugamanna um íslenska jaðartónlist og aðeins meðlimir félagsins fá aðgang. Félagsgjald er 4000kr. Skráning...
Meira

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

Um Verslunarmannahelgina ætla Húsfreyjurnar í Hamarsbúð á Vatnsnesi að bjóða upp á kaffihlaðborð þar sem boðið verður upp á rjómapönnukökur, smurbrauð og annað fjölbreytt meðlæti að hætti Húsfreyjanna.  Hlaðborði
Meira

BaliButik með pop-up verslun á morgun

BaliButik verður með pop-up verslun á Kaupvangstorgi 1 (skáhallt á móti B.Har) á Sauðárkróki á morgun, þriðjudaginn 28. júlí kl. 12-18. Pop-up verslun þýðir að hún verður aðeins opin í einn dag. Til sölu verður handsaumað...
Meira

Tap á Seyðisfjarðarvelli

Lið Tindastóls í meistarflokki karla kíkti í heimsókn á Seyðifjörð sl. laugardag og spilaði leik gegn Huginn. Lokatölur leiksins voru 5-0 fyrir Huginn. Tindastóll situr í 9. sæti deildarinnar með 13 stig.  Fyrsta mark leiksins ko...
Meira

Unglinglandsmót UMFÍ - keppnis- og afþreyingardagskrár komnar inn

Eins og áður hefur komið fram verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar á mótinu hafa aldrei verið fleiri en keppt verður í 29 greinum.  Afþreyingin verður mjög fjölbreytt og fyrir al...
Meira

Helgistund í bænhúsinu Gröf á Höfðaströnd

Helgistund verður í bænhúsinu í Gröf á Höfðaströnd sunnudagskvöldið 26. júlí kl. 20:00. Kirkjukór Hofsósskirkju leiðir söng við undirleik Önnu Kristínar Jónsdóttur. "Eigum saman notalega stund í þessu forna og fallega Gu...
Meira

Frá Hóladómkirkju

Fjölskylduguðþjónusta sunnudaginn 26. júlí kl.11:00. Sr. Sólveit Lára Guðmundsóttir vígslubiskup leiðir stundina og sr. Gylfi Jónsson sér um hljóðfæraleik og leiðir söng.  Súpa og salat Undir Byrðunni í hádeginu.  Sumart
Meira

Fákaflug 2015 - Dagskrá

Fákaflug 2015 fer fram á Vindheimamelum daganna 25.-26. júlí. Hér er hægt að sjá dagskrá mótsins.  Dagskrá Laugardagur, 25. júlí 09.00              Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur 12.00         
Meira

"Þetta verður ævintýri líkast"

Gæran tónlistarhátíð verður haldin í sjötta sinn dagana 13.-15. ágúst næstkomandi. "Þetta verður stórkostleg helgi og ég er búinn að leggja inn pöntun fyrir góðu veðri. Við viljum vinna þetta með bænum; bæjarbúum og fyr...
Meira