Jólaspilavist Neista frestað til morguns
feykir.is
Skagafjörður
29.12.2014
kl. 16.09
Jólaspilavist Neista sem átti að vera í Hlíðarhúsinu í dag, mánudaginn 29. desember, hefur verið frestað þangað til á morgun, þriðjudagskvöldsins 30. desember.
/fréttatilkynning
Meira