Fréttir

Ísólfur Líndal kjörinn íþróttamaður USVH 2014

Þann 27. desember sl. var Ísólfur Líndal Þórisson útnefndur íþróttamaður USVH ársins 2014. Á árinu 2014 toppaði Ísólfur Líndal enn fyrri árangur á keppnisvellinum. Ef tekin er saman helsti árangur á stærri mótum ársins þ
Meira

Kiwanisklúbburinn Drangey safnar fyrir nýju speglunartæki

Kiwanisklúbburinn Drangey hefur í allmörg ár látið til sín taka í samfélagsmálum á Sauðárkróki og í Skagafirði en nýjasta verkefnið sem þeir hafa tekið sér fyrir hendur er að standa fyrir umfangsmikilli söfnun til kaupa á n...
Meira

Jólaspilavist Neista frestað til morguns

Jólaspilavist Neista sem átti að vera í Hlíðarhúsinu í dag, mánudaginn 29. desember, hefur verið frestað þangað til á morgun, þriðjudagskvöldsins 30. desember. /fréttatilkynning
Meira

Baldur Haraldsson Íþróttamaður Skagafjarðar 2014

UMSS og UMF Tindastóll héldu samkomu í Húsi frítímans á Sauðárkróki sl. laugardag, þann 27. desember, þar sem kynntar voru niðurstöður úr vali á Íþróttamanni Skagafjarðar og Íþróttamanni Tindastóls fyrir árið 2014. Baldu...
Meira

Flugeldamarkaður Húna á Hvammstanga

Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Húna opnaði í Húnabúð á Hvammstanga í gær. Að venju stendur björgunarsveitin fyrir flugeldaleik en nöfn þeirra sem kaupa flugelda fyrir meira en 15 þúsund kr. fara í flugeldapottinn. Dregið...
Meira

Brennur og flugeldamarkaðir björgunarsveitanna í Skagafirði

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð, Björgunarsveitin Skagfirðingasveit og Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi hafa hafið flugeldasölu en allur ágóði flugeldasölunnar rennur til björgunarstarfsins. Flugeldasalan er mikilvægasta fjár
Meira

Flugeldasala á Skagaströnd og í Skagabyggð

Flugeldasala björgunarsveitarinnar Strandar og UMF. Fram verður í húsnæði RKÍ að Vallarbraut 4 á Skagaströnd. Á facebook síðu björgunarsveitarinnar er tekið fram að börn og unglingar 16 ára og yngri fái ekki að versla flugelda ...
Meira

Val á Jólahúsi ársins á Blönduósi

Sú hefð hefur skapast á vefnum Húnahorninu að velja Jólahús ársins á Blönduósi. Um er að ræða samkeppni um fallega skreytt hús, hvort sem það er íbúðarhús eða fyrirtæki. Samkeppnin um Jólahúsið 2014 verður með svipuðu ...
Meira

Brenna og flugeldasýning Björgunarfélagsins Blöndu

Brenna og flugeldasýning verða á sínum stað á gamlárskvöld á Blönduósi á vegum Björgunarfélagsins Blöndu. Kveikt verður í brennunni klukkan 20:30 og hefst flugeldasýningin skömmu síðar. Verið er að safna styrktaraðilum að ...
Meira

Frábær þátttaka á Jólamóti Molduxa

Skotfélagið stóð uppi sem sigurvegari í opnum flokki á Jólamóti Molduxa sem fram fór laugardaginn 27. desember sl. Á vef Molduxa segir að Skotfélagið hafi gert sér lítið fyrir og unnið alla sína leiki. Alls tóku 20 lið þátt...
Meira