Fréttir

Gróðursetning til heiðurs Vigdísar Finnbogadóttur

35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin í embætti forseta Íslands, fyrst kvenna í heiminum sem þjóðkjörinn forseti. Af því tilefni voru gróðursettar þrjár birkiplöntur í Þuríðarlundi henni til heiðu...
Meira

Nóg að gera á Eldi í Húnaþingi í dag

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi í Húnaþingi vestra var sett í gær. Dagskrá hátíðarinnar er glæsileg og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Í dag er dagskrá frá kl. 10.00 til 23.00, og það er allt frá ...
Meira

Skotfélagið vill tryggja sér aðstöðu til frambúðar

Byggðaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt erindi stjórnar Skotfélagsins Markviss um að gerð verði breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins í þá veru að gert verði ráð fyrir æfinga- og keppnissvæði skotfélagsins á núverand...
Meira

Lögregla fylgist enn með Ketubjörgum

Frá því athygli var vakin á hættu á jarðfalli við Ketubjörg á Skaga í mars sl. hefur Lögreglan á Norðurlandi vestra fylgst með þróun mála þar. Hefur samanburður á ljósmyndum sem teknar hafa verið með reglulegu millibili sý...
Meira

Heimir með opnunartónleika Reykholtshátíðar

Karlakórinn Heimir verður með opnunartónleika Reykholtshátíðar í ár. Bera þeir yfirskriftina „Sveinar kátir syngið.“ Stefán R. Gíslason stjórnar kórnum og meðleikari er Thomas R. Higgerson. Einsöngvarar eru Þóra Einarsdótt...
Meira

Gunnar yfirvélstjóri á Málmey hlaut Neistann

Á sjómannadaginn veittu TM og VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, í 23. Skipti viðurkenningu fyrir yfirvélstjórastörf. Nefnist verðlaunagripurinn Neistinn og kom að þessu sinni í hlut Gunnars Sigurðssonar yfirvélstjóra á Má...
Meira

Nýr verkefnastjóri til Farskólans

Nýlega réði Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, til sín verkefnastjóra með náms- og starfsráðgjöf sem sérsvið. Sandra Hilmarsdóttir var ráðin til starfsins. Sandra er Sauðkrækingur og mun ljúka meistaran...
Meira

Rannsóknin í Hegranesi í fullum gangi

Eins og greint hefur verið frá í Feyki styrkir Bandaríski rannsóknarsjóðurinn (NSF) Byggðasafn Skagfirðinga ásamt bandaríku rannsóknarteymi til þriggja ára fornleifa- og jarðsjárrannsókna á skagfirskri kirkju- og byggðasögu. Te...
Meira

Atlantic Leather verðlaunað

World Leather tímaritið hefur nú sett af stað, í fimmta skiptið, keppni um bestu sútunarstöð í heimi. Skoðaðar voru 13 verksmiðjur í Evrópu að þessu sinni og valdar tvær bestu og það voru Atlantic Leather á Sauðárkróki og ...
Meira

Næsta umferð í firðinum fagra

Veður og færð hafa ekki verið rallýkeppendum hliðholl í sumar en fresta þurfti annarri umferð Íslandsmótsins sem fram átti að fara í byrjun júlí vegna snjóa á fyrirhuguðum akstursleiðum. Hins vegar er veður og færð með ág
Meira