Fréttir

Fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

Sunnudaginn 16. ágúst kl. 14 hefjast að nýju hinir geisivinsælu fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og verða nú á Pottinum á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Árni H. Kristjánsson og Vilhelm Vilhelmsson segja frá spenn...
Meira

Íslandsmótið í Vallarbogfimi

Íslandsmótið í Vallarbogfimi (field) IFAA verður haldið dagana 14.-16. ágúst næstkomandi. Mótið verður haldið í Litla skóg og nágrenni. Þessi mót eru frábrugðin ólympískri bogfimi að því leyti að þarna er skotið á mism...
Meira

Gæðingafimi Þyts á laugardaginn

Gæðingamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga 15. ágúst 2015. Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. Lokaskráningardagur er miðnætti í dag, þriðjudaginn 11. ágúst. Boðið verður upp á eftirfarandi f...
Meira

Forsölu lýkur á fimmtudag

Spennan magnast fyrir Gærunni tónlistarhátíð sem fer fram í húsnæði Loðskinns um næstu helgi, dagana 13. – 15. ágúst, og er allt að vera klárt að sögn Adams Smára Hermannssonar skipuleggjanda. Miðasala er í fullum gangi á Ti...
Meira

Sveitasælumót Léttfeta, Stíganda og Svaða

Sveitasælumót verður haldið laugardaginn 22. ágúst nk. á félagssvæði Léttfeta. Keppnisfyrirkomulag er á þann veg að þrír eru inná í einu. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: A-flokkur = Tölt, Brokk, Skeið B-flokkur = Hæ...
Meira

Karlasveit GSS í 3. sæti í þriðju deild í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Sauðárkróks keppti í sveitakeppni Golfsambands Íslands í 3. deild dagana 7.-9. ágúst á Bárarvelli við Grundarfjörð. Samkvæmt fréttatilkynningu var keppt í 5 deildum í karlaflokki og eru 8 lið í hverri deild alla jaf...
Meira

Krefjast lokunar skotsvæðisins

Farið hefur verið fram á við byggðarráð Blönduósbæjar að skotsvæðinu á Blönduósi verði tafarlaust lokað. Veiðifélag Laxár á Ásum og eigendur Hjaltabakka lögðu fram þessa kröfu vegna hávaðamengunar og mengandi efnum á ...
Meira

Norðurlandsmeistaramót í Skeet á Sauðárkróki

Norðurlandsmeistaramótið í Skeet verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Ósmanns á Sauðárkróki en mótshald er í höndum Skotfélagsins Markviss frá Blönduósi. „Mótið verður öllum opið og gildir til flokka og meta, og vil...
Meira

Hólahátíð 14. – 16. ágúst 2015

Árleg Hólahátíð verður haldin á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi og hún hefst föstudaginn 14. ágúst og stendur til sunnudagsins 16. ágúst. Að vanda verður mikið um dýrðir og meðal annars hægt að berja augum hina nýopnuðu
Meira

Skagginn 2015

Skagginn er bæjarhátíð Skagstrendinga sem fer fram um næstu helgi, dagana 14. - 16. ágúst. Þetta verða sannkallaðir gleðidagar og auðvitað er nærsveitungum boðið að vera með. Dagskrá hátíðarinnar liggur fyrir og verður hún ...
Meira