Fréttir

Sauðárkrókskirkja opin vegna ljósadagsins

Í tilefni af ljósadeginum í dag, 12. janúar verður Sauðárkrókskirkja opin milli kl. 16.00 og 18.00. Þar er hægt að kveikja á kertum til minningar um látna ástvini. Ljósadagurinn er haldinn til minningar um Önnu Jónu Sigurbjörns...
Meira

Keppnisdagar í KS-deildinni

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin verður haldin í níunda skipti nú í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki.  Búið er að ákveða keppnisdaga fyrir veturinn 201...
Meira

Gamlar myndir úr Sauðárkrókshöfn

Á dögunum heimsótti Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson skrifstofu Sauðárkrókshafnar með tvær myndir í farteskinu. Önnur þeirra var af flóabátnum Drangi en hin af nokkrum bátum við við gömlu bryggjuna, þar sem nýju flotbryggjurna...
Meira

Gróska í námskeiðahaldi

Það er mikið um að vera í reiðhöllinni á Hvammstanga þessa dagana. Námskeiðahald er að komast í fullan gang. Um síðustu helgi var námskeið þar sem farið var yfir liðkunar- og styrktaræfingar sem nota má til að bæta reiðhes...
Meira

Blanda fékk góða gjöf

Á dögunum afhenti Gunnar Sig. Sigurðsson björgunarfélaginu góða gjöf fyrir hönd Iðnsveinafélags Austur-Húnavatnssýslu. Um var að ræða 100 þúsund króna peningagjöf sem nýtist til að uppfræða tölvubúnað félagsins. Sagt ...
Meira

Ipad kennslustund með aðstoð 8. bekkjar

Á þessari önn tekur 8. bekkur Árskóla þátt í að þróa Ipad kennslu og nám með nokkrum kennurum skólans. Í síðustu viku var fyrsta kennslustundin þar sem 8. bekkkingar fengu kennslu maður á mann gegnum Ipadinn með forritinu Near...
Meira

Vinningsnúmer í jólahappdrætti frjálsíþróttadeildar

Frjálsíþróttahópurinn sem stefnir erlendis í æfingaferð um páskana þakkar fyrirtækjum og einstaklingum stuðninginn í happdrættinu. Vinningar komu á eftirfarandi miðanúmer: 1. vinningur nr. 90,- 2. vinningur nr. 577, - 3. vinnin...
Meira

Fréttaannáll ársins 2014

Árið 2014 var um margt viðburðaríkt og minnisvert á Norðurlandi vestra. Risjótt tíðarfar setti svip sinn á sumarið og olli m.a. töfum á heyskap. Ráðist var í ýmsar framkvæmdir, kosið til sveitarstjórna og að vanda voru haldni...
Meira

Dómur fallinn í fjárdráttarmáli

Rúmlega fertug kona var í Héraðsdómi Norðurlands vestra dæmd í 15 mánaða fangelsi fyrir að draga sér rúmar 26 milljónir og nota í eigin þágu. Konan, sem gegndi stöðu aðalbókara og síðar fjármálafulltrúa hjá sveitarfélag...
Meira

Samspil landsela og ferðamanna á Vatnsnesi

Nýlega birtust tvær vísindagreinar í alþjóðlegum ritrýndum vísindatímaritum. Fyrsti höfundur beggja greinanna er Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsóknasviðs Selasetursins og er þar greint frá rannsóknum sem hún s...
Meira