Fréttir

Föstudagur í Húnavöku

Eins og Feykir hefur sagt frá hófst Húnavaka á Blönduósi formlega í gærkvöldi. Nú stendur yfir bein útsending frá Blönduósi í þættinum Virkir morgnar, eða Sumar morgnar eins og hann kallast þessa dagana. Stóri fyrirtækjadagu...
Meira

Landhelgi Íslands

Það er ekki ýkja langt síðan, og enn í fersku minni margra, baráttan fyrir því að fá landhelgi Íslands viðurkennda og færða út í það form sem nú er. Áður en það gerðist, fiskuðu aðrar þjóðir hér upp undir landsteina ...
Meira

Ferðafélagsferð í Hrolleifshöfða

Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir gönguferð í Hrolleifshöfða í Sléttuhlíð á laugardaginn. Allir eru velkomnir í ferðina en það verður sameinast í bíla á Faxatorgi á Sauðárkróki kl. 9:00 og við KS Hofsósi kl. 9:30. ...
Meira

Ársalabörn í göngutúr

Þegar blaðamaður Feykis átti leið um götur Sauðárkróks í heldur dumbungslegu veðri í gær mátti sjá barnahóp, ásamt fylgdarfólki, á ferð meðfram Sauðánni. Þessi litríki og glaðlegi hópur lífgaði upp á daginn og umhverf...
Meira

Bjórsafnari á Blönduósi

Á Blönduósi er líkast til eitt stærsta bjórsafn landsins í einkaeigu og telur tæpar 400 flöskur. „Sumir myndu segja að það væri klikkað að vera safna svona en mér finnst þetta bara gaman, þetta er svo öðruvísi,“ sagði Mar...
Meira

Ný heimasíða Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Ný útgáfa heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar fór í loftið í byrjun þessa mánaðar, en hún er afrakstur undirbúnings og yfirlegu stýrihóps sveitarfélagsins og starfsfólks Stefnu, sem sá um vefhönnun. Rétt eins og á fyrri...
Meira

Söfnun fyrir fjölskyldu Hönnu Lísu

Efnt hefur verið til söfnunar til aðstoðar Þorgerði Þóru Hlynsdóttur og fjölskyldu vegna andláts Hönnu Lísu Hafliðadóttur sem lést aðfaranótt þriðjudags. Fjölskyldan gengur nú í gegnum erfiðleika sem orð fá ekki lýst en ...
Meira

Óli E. Albertsson frá Keldulandi á Skaga í opnuviðtali Feykis

Óli Albertsson á Skagaströnd er fæddur og uppalinn á Keldulandi á Skaga, þar sem hann var sjálfur við búskap eftir að foreldrar hans brugðu búi. Auk búskaparins hefur Óli fengist við ýmis tilfallandi störf. Hann var til að mynda...
Meira

Dansleikir á Húnavöku

Bæjarhátíðin Húnavaka á Blönduósi verður formlega sett í kvöld, klukkan 18:30 fyrir framan Hafíssetrið í gamla bænum. Nóg verður að gera um helgina og hægt er að skoða dagskránna í heild sinni hér. Tveir frábærir danslei...
Meira

Gömul og ný loforð um orku Blönduvirkjunar

Mikið er rætt og skrafað um áform um iðnaðaruppbyggingu í Skagabyggð og kröfu Húnvetninga um nýtingu staðbundinna auðlinda í heimabyggð, þ.e. orku Blönduvirkjunar. Einstaka þingmenn og ráðherrar hafa tjáð sig um málið og þ...
Meira