Fréttir

Rabb-a-babb 107: Snekkja

Nafn: Sveinbjörg Snekkja Jóhannesdóttir Árgangur: 1973 Fjölskylduhagir: Gift Hjalta Kristjánssyni og saman eigum við Almar Knörr, Steinar Daða og Þórð Inga Búseta: Búin að búa 12 ár á Akranesi Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Jóa Þórðar múrara og Herdísar Einars á Blönduósi.
Meira

Skötuveisla í Sveinsbúð

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit býður til sinnar árlegu skötuveislu í dag, Þorláksmessu, frá kl. 11:00 – 14:00. Boðið verður upp á ýmislegt góðgæti svo sem skötu, saltfisk og siginn fisk. Samkvæmt auglýsingu í Sjónhor...
Meira

Íþróttamaður USAH valinn í dag

Íþróttamaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga verður krýndur í dag en athöfnin mun fara fram klukkan 18 í Samkaupum á Blönduósi. Allir þeir sem tilnefndir voru af sínum íþróttafélögum verða sæmdir viðurkenningu frá USAH.
Meira

Flughálka í Húnavatnssýslum og ófært á Öxnadalsheiði

Flughálka er í Húnavatnssýslum og ófært er á Öxnadalsheiði, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Snjóþekja og skafrenningur er á Vatnskarði en þæfingsfærð og snjókoma er frá Sauðárkrók að Hofsósi.  Snjóþekja eða hálka og é...
Meira

Embætti sýslumannanna á Blönduósi og Sauðárkróki sameinast um áramót

Um næstu áramót sameinast embætti sýslumannanna á Blönduósi og Sauðárkróki í embætti: Sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Samkvæmt fréttatilkynningu frá sýslumanni hefur sameiningin ekki áhrif á opnunartíma eða þá þjónu...
Meira

Bergur Elías ráðinn framkvæmdastjóri SSNV

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur ráðið Berg Elías Ágústsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem samtökin sendi frá sér nú fyrir stundu. Auglýst var eft...
Meira

Mun vinna að því að byggja upp samband þjóðanna

Ágúst Andrésson, forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS, var nýlega skipaður kjörræðismaður Rússlands á Íslandi. Móttaka honum til heiðurs var haldin í Rússneska sendiráðinu í Reykjavík þann 10. desember síðastliðinn. ...
Meira

Blönduóslöggan í jólaskapi

Lögreglan á Blönduósi er sannarlega komin í jólaskap og hefur hefur sent frá sér sérstaka jólakveðju á YouTube. Á myndbandinu rúnta þeir Höskuldur og Siggi um Blönduósbæ í lögreglubíl og syngja lagið "Ekki um jólin" með HL...
Meira

Viðhorf Skagstrendinga til ferðaþjónustu

Á fundi atvinnumálanefndar Sveitarfélagsins Skagastrandar þann 18. desember sl. kynnti Kristín B. Leifsdóttir verkefni sem hún vann við háskólann í Bifröst. Í verkefninu var leitað svara við spurningunni „Hver eru viðhorf Skagstr...
Meira

Styrktarsjóður vegna fráfalls Hjalta

Vegna skyndilegs fráfalls Þórarins Hjalta Hrólfssonar er nú hafin söfnun í styrktarsjóð fyrir ekkju hans, Helen, sem þarf nú að takast á við óvæntar aðstæður sem reyna mjög á fjárhaginn. Styrktarsjóðurinn er með reiknings...
Meira