Fréttir

Pálmi Geir til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Pálmi Geir Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Pálmi Geir leiki með liði Tindastóls næstu 3 árin. Á síðustu leiktíð lék Pálmi með liði Breiðabliks og skipti svo yfir í úrvaldsdeidarli...
Meira

Myndbönd af keppnishestum Landsmóts

Áskrifendum WorldFengs býðst nú að kaupa áskrift að myndböndum sem sýna keppnishesta á Landsmóti hestamanna 2014. Síðar verður bætt við myndböndum frá öðrum landsmótum og keppnum. Sigurður Ingi Jóhannesson, landbúnaðar- og...
Meira

Hestaferð Stíganda aflýst

Hinni árlegri hestaferð Stíganda sem átti að vera í Heiðarland í Akrahreppi nú um helgina hefur verið aflýst vegna lítillar þátttöku. 
Meira

Sigur á Sauðárkróksvelli

Stelpurnar í meistaraflokk Tindastóls buðu liði Einherja í heimsókn í gærkvöldi og gerðu sér lítið fyrir og nældu í þrjú stig, en lokatölur voru 2-1 fyrir Tindastól. Tindastóll spilar í C-riðli í fyrstu deild og situr í ö
Meira

Miðasala hafin á Landsmót á Hólum 2016

Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í dag á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is. Það voru Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra, Sigríður Hallgrímsdóttir aðstoðar...
Meira

Handverkshátíðin opnar í dag

Hin árlega Handverkshátíð í Eyjafjarðasveit opnar á hádegi í dag í 23. sinn. Hátíðin verður eins og áður í Hrafnagilsskóla sem er 10 km sunnan við Akureyri og opið verður frá kl. 12:00 til 19:00 frá fimmtudegi til laugardags...
Meira

Glæsileg bók um Vatnsdalsá í Austur Húnavatnssýslu

Laxasetur Íslands á Blönduósi hefur nú tekið í sölu hina glæsilegu og litríku bók VATNSDALSÁ – Sagan og veiðimennirnir. Í þessari fallegu og metnaðarfullu bók er ferðast í ljósmyndum upp með Vatnsdalsá, frá söndunum við...
Meira

Nýyrðasamkeppni Samtakanna '78

Fjölmörg orð eru til í hinsegin orðaforðanum sem enn hafa ekki fengið íslenska þýðingu, en hinsegin hugtök og orð endurspegla svo sannarlega þá breidd sem er til staðar í hinsegin samfélaginu. Það er mikilvægt að við getum
Meira

Heimaleikur hjá Stólastelpunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls í kvennaboltanum tekur á móti liði Einherja á Sauðárkróksvelli í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 18.30. Tindastóll spilar í C- riðli í 1. deildinni og sitja í öðru sæti með 14 stig. Einherji er í sí...
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Selaseturs

Skipt var um framkvæmdastjóra Selaseturs Íslands á Hvammstanga nú á dögunum en Unnur Valborg Hilmarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri, sagði starfi sínu lausu í byrjun sumars. Sigurður Líndal Þórisson tekur við stöðunni  og...
Meira