Fréttir

Öflugt vísindastarf á Hólum

Á heimasíðu Háskólans á Hólum segir frá því að árið sem var að líða hafi verið gjöfult hjá Fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans. Þar var stundað öflugt vísindastarf og sérfræðingar deildarinnar og framhaldsnemendu...
Meira

Ljósadagur í Skagafirði

Í janúar á síðasta ári kom upp sú hugmynd að þann 12. janúar ár hvert yrði haldinn svokallaður Ljósadagur í Skagafirði. Hugmyndin kom upp í kjölfar táknræns gjörnings dagana eftir hörmulegt umferðarslys þeirra Önnu Jónu S...
Meira

Áramót í rjómablíðu á Blönduósi

Eftir ansi risjótt tíðarfar á Norðurlandi vestra í desember var áramótunum fagnað í blíðskaparveðri víðast hvar um landshlutann. Á Blönduósi var til að mynda rjómablíða á gamlársdag. Meðfylgjandi myndir tók Höskuldur B. ...
Meira

Framkvæmdir í Sauðárkróksbakaríi

Þessa dagana standa yfir breytingar á verslun Sauðárkróksbakarís og verður bakaríið því lokað um skeið frá laugardeginum 10. janúar næstkomandi. Bakstur verður þó áfram í fullum gangi og vörur bakarísins sem fyrr fáanlegar ...
Meira

Byggingararfur Skagafjarðar

Að undanförnu hafa starfsmenn á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga unnið að söfnun og miðlun upplýsinga um gömul hús í Skagafirði. Verkefnið hlaut styrk úr Menningarráði Norðurlands vestra. Afrakstur þess má sjá á heimasíðu H...
Meira

Gengið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna

Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu hjá Tindastóli. Samkvæmt fréttatilkynningu var í gær skrifað undir við Guðjón Örn Jóhannsson, Dúfu Dröfn Ásbjörnsdóttur og Arnar Skúla Atlason um
Meira

Ingvar Óli Sigurðsson maður ársins 2014 á Norðurlandi vestra

Ingvar Óli Sigursson hefur verið útnefndur Maður ársins á Norðurlandi vestra af lesendum Feykis. Í þeim fjölmörgu tilnefningum sem hinn 12 ára gamli Ingvar Óli fékk var hann sagður hafa brugðist hárrétt við þegar móðir hans f...
Meira

Flughált í Húnaþingi vestra

Suðvestan 15-23 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, lægir seint í kvöld. Spáð er kólnandi veðri. Á Norðurlandi vestra er hálka og hálkublettir en flughált er í Húnaþingi vestra. Snjóþekja og stórhríð er á Öxna...
Meira

Glatt á hjalla í Víðihlíð

Frá því er sagt á vef Norðanáttar að Kvenfélagið Freyja hafi staði fyrir jólatrésskemmtun fyrir öll börn í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Víðihlíð sunnudaginn 28. desember. Kátt var á hjalla og gestir skemmtu sér konung...
Meira

Dagsbrún og Kormákur eldri sigruðu á Staðarskálamótinu

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta fór fram í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra þann 27. desember. Þar var keppt í körfubolta í kvenna- og karlaflokkum. Í kvennaflokki bar Dagsbrún sigur úr býtum en Kormákur eldri í k...
Meira