Fréttir

Óveður við Stafá og á Siglufjarðarvegi

Óveður er við Stafá í Fljótum og á Siglufjarðarvegi en annars hálka eða hálkublettir á velflestum leiðum. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er sunnan 13-20 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra en víða hvassar hviður framan af degi. ...
Meira

Jólatónleikar í Hóladómkirkju

Þriðjudaginn 30. desember kl. 20.30 bjóða Skagfirski Kammerkórinn og Kirkjukór Hóladómkirkju til jólatónleika í Hóladómkirkju. Saman og sitt í hvoru lagi syngja kórarnir aðventu og jólalög. Stjórnendur eru Helga Rós Indriðadó...
Meira

Rabb-a-babb 108: Arnrún Halla

Nafn: Arnrún Halla Arnórsdóttir. Árgangur: 1977. Fjölskylduhagir: Gift Bergmanni Guðmundssyni grunnskólakennara,börnin eru Bergþóra Huld 16ára menntaskólanemi í MA, Muggur 9ára og Hugrún Birta 6ára Árskólanemar. Auk þess eru á heimilinu kötturinn Skoffín og hundurinn Bilbó. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Ernu Benediktsdóttur, heimilisfræðikennara og norður-þingeyings og Arnórs Benónýssonar framhaldsskólakennara og Suður-Þingeyings. Alin upp með vetursetu í Reykjavík en öll sumur á Norðurlandi.
Meira

Mikið að gera í snjómokstri í desember

Mikið hefur snjóað í desember og að sögn Indriða Þ. Einarssonar sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins Skagafjarðar er ljóst að kostnaður við moksturinn mun fara fram úr áætlunum þrátt fyrir góða tíð í ...
Meira

Opið hús hjá Nes listamiðstöð

Nes listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús í dag, laugardaginn 27. desember, og eru gestir boðnir velkomnir í stúdíóið að Fjörubraut 8 á Skagaströnd á milli kl. 15 og 17. Þar verður hægt að hitta þá listamenn h...
Meira

Snjólaug íþróttamaður USAH

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga er Snjólaug María Jónsdóttir, skotíþróttakona og formaður Skotfélagsins Markviss. Þetta er annað ári í röð sem hún hlýtur þessa viðurkenningu. Húni.is grei...
Meira

Gleðilega hátíð

Feykir, Feykir.is og Nýprent óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Þá var flutningur ríkisstofnunar talinn góður og gildur

Það er eftirtektarvert hversu hugmyndum um staðsetningu höfuðstöðva ríkisstofnana á landsbyggðinni er tekið með miklum svigurmælum og stóryrðum. Samt sjá það allir að það er ekkert náttúrulögmál að slík starfsemi  þurf...
Meira

Lögreglan á Sauðárkróki komin í jólagírinn

Lögreglan á Sauðárkróki eru sannarlega í jólaskapi, líkt og Lögreglan á Blönduósi, og hefur sent frá sér sérstaka jólakveðju á YouTube. Erna Rut Kristjánsdóttir,  Steinar Gunnarsson og sýslu­manns­full­trú­inn Birk­ir M...
Meira

Horaða jólatréð vekur lukku

Bókin Horaða jólatréð eftir Magnús B. Jónsson, sveitarstjóra á Skagaströnd, er komin út. Af því tilefni heimsótti Magnús nemendur í 1. og 2. bekk Höfðaskóla sl. föstudag til að afhenda þeim bókina. Einnig fengu þau litla t
Meira