Fréttir

Flugeldasýning í rjómablíðu á Króknum

Áramótunum var fagnað í blíðskaparveðri í gærkvöldi, veðurstilla var í landshlutanum og aðstæður kjörnar til að kveikja brennu og skjóta upp flugeldum. Meðfylgjandi er myndasyrpa frá glæsilegri flugeldasýningu björgunarsv...
Meira

Tveir Skagfirðingar sæmdir riddarakrossi á Bessastöðum í dag

Skagfirðingarnir Sigurður Hansen frá Kringlumýri og Magnús Pétursson ríkissáttasemjari og fyrrverandi ráðuneytisstjóri frá Vindheimum voru í dag sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastö...
Meira

Minnum á kosninguna um Norðvestlending ársins

Líkt og undanfarin ár stendur Feykir fyrir kosningu á manni ársins á Norðurlandi vestra. Að þessu sinni bárust sjö tilnefningar en kosning milli þeirra sem tilnefndir voru stendur yfir til hádegis mánudaginn 6. janúar. Úrslitin ver
Meira

Víðast greiðfært en annars hálkublettir

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru nú færir þó víða séu hálkublettir, einkum á malarvegum. Vindhraði er á bilinu 3-10 m/s og hiti um eða yfir frostmarki. Það ætti því að viðra ágætlega til hátíðarhalda í kvöld. Veðu...
Meira

Bríet Lilja og Linda Þórdís hlutu afreksbikar

Eins og sagt var frá á Feyki.is fyrr í dag voru í gær afhentir styrkir úr Menningarsjóði KS. Við sama tækifæri var afhentur afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann KS og konu hans Hraf...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar 30 styrkjum

Í gær var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði KS. Að þessu sinni hlutu 30 aðilar styrkja til ýmissa menningartengdra verkefna, sem flest tengjast Skagafirði eða nærsveitum. Í máli Þórólfs kaupfélagsstjóra kom fram að í samf
Meira

Gamlársdaghlaup 2014

Hið árlega Gamlársdaghlaup verður þreytt samkvæmt venju frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun síðasta degi ársins en lagt verður af stað klukkan 13:00. Allir eru hvattir til að taka þátt - hafa gott og gaman að. Skrán...
Meira

Samfélagsviðurkenning í Húnaþingi vestra

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarféalgsins um þá aðila sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín í þágu samfélagsins, að því er fram kemur á heimasíðu sveitarfélagsins. Allir ...
Meira

Flestir vegir greiðfærir

Flestir vegir á Norðurlandi vestra eru nú greiðfærir eftir hlýindi og vindasamt veður undanfarna tvo sólarhringa. Þó eru hálkublettir á Vatnsnesi, í Hrútafirði og á Svínvetningabraut. Vindhraði er á bilinu 7 til 14 m/s , hvass...
Meira

90 ára afmæli Hvatar fagnað í dag

Í tilefni af 90 ára afmæli félagsins á árinu verður Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi með opið hús í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi, þriðjudaginn 30. desember kl. 16:00 – 18:00. Boðið verður upp á kaffiveitingar f...
Meira