Fréttir

Kaffi Króks Rallý hefst í dag

Í dag hefst hefst önnur umferð Íslandsmótsins í rallý og Bílaklúbbur Skagafjarðar stendur að rallinu með aðstoð góðra. Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl. 18.00 í dag. Fyrsta sérleið verður Þverár...
Meira

Ferðafélagsferð um Laxárdal

Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir gönguferð 25. júlí þar sem farið verður frá Illugastöðum á Laxárdal ytri, suður Laxárdal að Trölla, skála FS. Haldið þaðan niður Kálfárdal. Um er að ræða um það bil fimm klukkust...
Meira

Tombóla

Þessir ungu krakkar héldu tombólu á Aðalgötunni á á laugardaginn, þar sem þau seldu kertastjaka, töskur, poka og allskonar dót. Afraksturinn, 5050 krónur, fóru þau með í Rauða krossinn á Sauðárkróki. Þessir duglegu krakkar...
Meira

Fossar í Húnaþingi

Fyrsta einkasýning Höskuldar B. Erlingssonar Höskuldur Birkir Erlingsson heldur ljósmyndasýningu á kaffihúsinu Ömmukaffi á Blönduósi. Sýningin hefur hlotið nafnið „ Fossar í Húnaþingi“ og er henni ætlað að vekja athygli á...
Meira

Sumarlokun Nýprents

Mánudaginn 27. júlí lokar Nýprent vegna sumarleyfa. Eins og undanfarin ár verður Nýprent lokað vikurnar fyrir og eftir verslunarmannahelgi. Opnað verður á ný 10. ágúst. Á þessu tímabili kemur Feykir út 30. júlí en ekki Sjónh...
Meira

Tímabundnar lokanir vegna Íslandsmótsins í rallý

Bílaklúbbur Skagafjarðar vill vekja athygli á að nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið á föstudag og laugardag, vegna keppni í þriðju umferð Íslandsmótsins í rallý. Lokunin er gerð með leyfi Vegagerðar og lög...
Meira

Slapp með minniháttar meiðsli

Á föstudaginn í síðustu viku varð umferðaróhapp í Blönduhlíð í Skagafirði. Um var að ræða aftanákeyrslu og þurfti að klippa farþega úr öðrum bílnum, sem þó slapp með minniháttar meiðsl. Helgin var nokkuð róleg að...
Meira

,,Verið velkomin á Eld í Húnaþingi"

Þessa dagana fer fram Eldur í Húnaþingi, sem er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan farið fram í lok júlí ár hvert. Eldur í Húnaþingi er „Unglistar- og menningarhátíð“ ...
Meira

Orsök ærdauðans fundin?

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Feykis hafa rannsóknir á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Tæplega 5000 kindur létust án þess að viðhlítandi skýring hafi fun...
Meira

Þungur bensínfótur

Við umferðareftirlit á varðsvæði lögreglunnar á Norðurlandi vestra á fimmtudaginn í síðustu viku stöðvaði lögreglan ökumann bifreiðar sem mældist á 162 km hraða á vegakafla þar sem tæpum sólarhring áður hafið verið ek...
Meira