Fréttir

Hugað að umhverfinu í Húnaþingi vestra

Umhverfisnefnd Grænfánaverkefnis Grunnskóla Húnaþings vestra, Umhverfisstjóri Húnaþings vestra og nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni við plastið, en plastpokar og annar plastúrgangur er v...
Meira

90 ára afmæli UMF Hvatar

Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi hélt upp á 90 ára afmæli sitt á næstsíðasta degi ársins 2014. Afmælið var haldið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Í íþróttasalnum var hægt að finna sér ýmislegt til að gera s.s...
Meira

Skötuveisla Skagfirðingasveitar - myndir

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hélt sína árlegu skötuveislu í Sveinsbúð í hádeginu á Þorláksmessu. Fjölmargir nýttu sér tækifærið og gæddu sér á skötu auk þess sem boðið var upp á siginn fisk, saltfisk, rúgbrauð o...
Meira

Darrel Lewis í úrvalsliði Domino´s deildarinnar

Úrvalslið karla og kvenna í Domino´s deildunum var kunngert í gær en þar á meðal var hinn 38 ára gamli leikmaður Tindastóls, Darrel Lewis. Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var valinn besti þjálfarinn í Domino´s deild ...
Meira

Stórleikur í Síkinu á morgun

Fyrsti leikur ársins hjá meistaraflokki Tindastóls fer fram í Síkinu á Sauðárkróki á morgun, fimmtudaginn 8. janúar, og hefst kl. 19:15. Um er að ræða stórleik þar sem Stólarnir taka á móti Stjörnunni. Strákarnir hafa verið...
Meira

Nýr leikmaður gengur til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur náð samkomulagi við bandaríska leikmanninn Tikeyiah Johnson um að hún leiki með félaginu út þetta tímabil. Að sögn Stefáns Jónssonar formanns körfuknattleiksdeildarinnar er Tikeyiah 23 ára b...
Meira

Nýársfagnaður í Húnaveri

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórinn halda sameiginlegan nýársfagnað í Húnaveri laugardaginn 10. janúar næstkomandi og hefst skemmtunin klukkan 20:30. Á dagskrá er kórsöngur, kvöldverður og skemmtiatriði. Þá mun st...
Meira

Gengur til góðs alla leið á Hofsós

Sigvaldi Arnar Lárusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, gerðist kokhraustur og spáði því að Gylfi Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins 2014. „Hafi ég rangt fyrir mér skal ég hlaupa/ganga til Hofsós næs...
Meira

Tveir skelltu sér í frískandi sjósund – FeykirTv

Benedikt Lafleur fór í sitt árlega þrettándasjósund við smábátahöfnina á Sauðárkróki í gær og bauð gestum og gangandi að taka þátt í sundinu með sér. Sjóbaðið segir Benedikt ekki einungis vera frískandi og skemmtilegt en...
Meira

Slydda eða rigning af og til í dag

Sunnan 10-18 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, dálítil slydda eða rigning af og til. Hiti 0 til 5 stig. Búist er við stormi í nótt, suðvestan 15-23 og él. Hiti kringum frostmark. Hálka eða hálkublettir er í landshlutanum en ...
Meira