Fréttir

Síðustu forvöð að sjá Emil á Króknum

Um helgina eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Bætt var við þremur sýningum vegna góðrar aðsóknar og verða þá alls ellefu sýningar. Aukasýningarnar verða í dag, fö...
Meira

Lyftuhús væntanlegt í Safnahús Skagfirðinga

Í september voru opnuð tilboð í uppsetningu lyftu og endurbætur á Safnahúsi Skagfirðinga, sem hýsir Héraðsskjala- og Héraðsbókasöfn Skagfirðinga. Kostnaðaráætlun var uppá 76.845.855 krónur og bárust tvö tilboð í verkið. A...
Meira

FNV fær viðurkenningu fyrir Evrópuverkefni

Dagana 1.-3. október s.l. fór fram árleg ráðstefna á vegum Evrópusambandsins sem kallast SME Assembly. Samkoman var að þessu sinni haldin í Napólí á Ítalíu. Á þessar samkomu voru samankomnir um 800 þátttakendur víða að úr Ev...
Meira

Ályktanir samþykktar á ársþingi SSNV

Eins og fram hefur komið í Feyki og hér á vefnum var 22. ársþing SSNV haldið á Hvammstanga 16.-17. október 2014. Ýmsar ályktanir voru samþykktar á þinginu og verða þeim gerð skil hér á vefnum næstu daga. Ein af ályktunum sem...
Meira

Tillaga að aðalskipulagsbreytingu

Skipulags- og bygginganefnd samþykkti á fundi sínum 15. okt síðastliðinn að kynna verkefnislýsingu skipulagsgerðar og umhverfismats fyrir tillögu að aðalskipulagsbreytingu. Breytingin er fólgin í landnotkun innan þéttbýlis á Sau
Meira

Ný sólóplata frá Gísla Þór

Nýlega lauk upptökum á þriðju sólóplötu Gísla Þórs Ólafssonar. Upptökur fóru fram í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki og var upptökustjórn í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar. Platan ber nafnið Ýlfur og kemur út um mið...
Meira

145 ára afmæli

Kvenfélag Rípurhrepps, sem er elsta kvenfélag landsins, heldur upp á 145 ára afmæli sitt og haustfagnað skagfirsku kvenfélaganna á sunnudaginn kemur kl. 14-17 í Félagsheimili Rípurhrepps í Hegranesi. Á dagskránni er sögusýning, ...
Meira

Kynningarfundur um Háskólabrú Keilis

Keilir hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á svokallaða Háskólabrú, ætlaða þeim sem ekki hafa lokið stúdentsprófi en vilja undirbúa sig fyrir háskólanám. Keilir býður nú einnig upp á aðfararnám til háskóla sem hægt er...
Meira

KR-ingar höfðu betur eftir framlengdan leik

Tindastólsmenn spiluðu við Íslandsmeistara KR í Vesturbænum í kvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi en KR-ingar náðu að pota leiknum í framlengingu en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 78-78. ...
Meira

Harður árekstur í Blönduhlíð

Harður árekstur varð við Blönduhlíð í Skagafirði um hádegisbilið í dag. Tveir bílar sem komu úr gagnstæðri átt skullu saman en í öðrum bílnum var bílstjóri ásamt farþega en í hinum bílnum var bílstjórinn einn á ferð....
Meira