Fréttir

Vaxandi norðanátt með snjókomu

Það hefur vart farið framhjá íbúum á Norðurlandi vestra að veðurstofan hefur varað við áhrifum vetrar konungs næstu daga. Stormviðvörun hefur verið gefin út fyrir landið og í nýjustu veðurspá fyrir Strandir og Norðurland ve...
Meira

Heitavatnslaust í Túna- og Hlíðahverfum

Vegna bilunar í stofnlögn ofan Dalatúns þarf að loka fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki. Lokað verður fyrir vatnið fljótlega og mun lokunin vara fram eftir degi. Lokunin á við allar götur í Hlíða- og...
Meira

Frábær bræðrastemning á taumlausum tónleikum í Miðgarði

Snillingarnir Óskar Péturs Álftagerðisbróðir, Valmar Valjaots Hvanndalsbróðir og Magni Ásgeirs litli bróðir, spiluðu uppáhaldslögin sín og sögðu sögur á milli laga á eldhressum tónleikum í Miðgarði laugardagskvöldið 18. o...
Meira

Myndasyrpa frá frumsýningu Emils í Kattholti

Uppselt er á tvær síðustu sýningar sem eftir eru af Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Leikritið var frumsýnt um sl. helgi og hefur það fengið afar góðar viðtökur en uppselt hefur verið á fimm sýningar af ...
Meira

Frá fortíðinni, hönd í hönd inn í framtíðina

Húnavallaskóli hefur síðustu þrjú árin tekið þátt í Comeniusarverkefni, ásamt skólum í fimm öðrum löndum; Noregi, Spáni, Grikklandi, Póllandi og Ítalíu. Verkefnið ber yfirskriftina „From past, hand in hand, for future“ og...
Meira

„Komið fram við mig eins og manneskju í fyrsta sinn“

Meðferðarheimilið Háholt hefur mikið verið í umræðunni undanfarið þar sem deilt hefur verið um gildi og hlutverk stofnunarinnar. Ýmsum hliðum málsins hefur verið varpað fram í dagsljósið og skoðanir viðraðar. Feyki lék forv...
Meira

Sviptingar á landsþingi LH – tillaga Skagfirðinga samþykkt - formaður LH segir af sér

Miklar sviptingar hafa orðið á 59. landsþingi Landsambands hestamannafélaga sem fer fram á Selfossi um þessar mundir. Í dag var kosið skriflega um tillögu hestamannafélagana í Skagafirði um að stjórn LH myndi draga til baka þá ák...
Meira

Rakelarhátíðin vel sótt að vanda

Hin árlega Rakelarhátíð var haldin í Höfðaborg á Hofsósi síðast liðinn sunnudag. Það er Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi sem stendur fyrir hátíðinni, í minningu Rakelar Pálmadóttur sem lést af völdum reiðhjólaslyss á...
Meira

Hannah Kent fær ennþá heimþrá í Skagafjörðinn

Ungur ástralskur rithöfundur, Hannah Kent hefur að undanförnu vakið ómælda athygli fyrir sína fyrstu bók, Burial rites eða Náðarstund eins og hún kallast í íslenskri þýðingu. Hannh var skiptinemi á Íslandi á vegum Rótarý sam...
Meira

Tími til kominn að kveikja á perunni!

Misskilningur vill stundum vinda upp á sig og verða að ennþá stærri misskilningi, þannig er því alla vega háttað með perusölu Lionsklúbbs Sauðárkróks sem nú hefur tekist að eigna annars vega Lionsklúbbnum Björk í auglýsingu ...
Meira