Fréttir

ORÐ í Iðnó

Róbert Óttarsson og Guðmundur Ragnarsson héldu útgáfutónleika í Iðnó í Reykjavík föstudaginn 17. október s.l. til kynningar á nýútkomnum geisladiski þeirra félaga ORÐ. Skemmst er frá því að segja að aðsókn var mjög gó
Meira

Kaffi Kind á Ketilási í kvöld

Mikið hefur verið um að vera þessa vikuna hjá nemendum Grunnskólans austan Vatna enda stendur nú yfir nýsköpunarvika. Nýsköpunarsýning verður í húsnæði skólans á Hofsósi föstudaginn 24. október kl 10:30-12. Meðan sýningin s...
Meira

Menningarkvöld NFNV annað kvöld

Hið árlega Menningarkvöld NFNV verður haldið annað kvöld, föstudagskvöldið 24. október í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá byrjar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 krónur fyrir meðlimi NFNV og fyri...
Meira

Ný stjórn SSNV

Ársþing SSNV, hið 22. Í röðinni, fór fram á Hvammstanga 16.-17.október sl. Að sögn Bjarna Jónssonar, fráfarandi formanns stjórnar, fór þingið vel fram. Ekki hefur verið gengið frá ráðningu framkvæmdastjóra samtakanna en fr
Meira

Rabb-a-babb 105: Gunnhildur

Nafn: Gunnhildur Gísladóttir. Árgangur: 1986. Fjölskylduhagir: Trausti Valur Traustason er betri helmingurinn og saman eigum við tvo syni Gísla Frank 4 ára og Hrólf Leví 2 ára. Búseta: Nýkomin með nýtt heimilisfang í dreifbýlinu se...
Meira

Skagfirðingar í Útsvari á föstudaginn

Keppni í Útsvari er fyrir nokkru hafin þennan veturinn en þar keppa 24 sveitarfélög sín á milli í skemmtilegum spurningaleik á RÚV. Næstkomandi föstudagskvöld er komið að því að Skagfirðingar hefji þátttöku en þá mæta þe...
Meira

„Finnst mér hafa verið ætlað að koma hingað aftur“

Þórarinn Brynjar Ingvarsson snéri aftur á æskuslóðirnar á Skagaströnd nú á haustmánuðum eftir 27 ára fjarveru og hefur opnað veitingastaðinn Borgina. Hann segist spenntur yfir því að vera kominn aftur á Skagaströnd þar sem ha...
Meira

Taka þarf á vanda Hólaskóla

Háskólinn á Hólum glímir við mikinn uppsafnaðan halla og skuldir sem að mati Ríkisendurskoðunar er mikið áhyggjuefni. Fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Hólaskóla að yfirvöld menntamála og forráðamenn skólans þurfi...
Meira

Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira

Góðar gjafir til HS

Margir hugsa hlýlega til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki og er töluvert um að gjafir berist stofnuninni. Í byrjun þessa mánaðar færði Magnús Guðmundsson, íbúi á deild VI stofnuninni áheit að upphæð 300.000 krónur.´Var...
Meira