Fréttir

Stelpurnar töpuðu fyrsta heimaleik vetrarins

Það voru ekki bara strákarnir úr Njarðvík sem spiluðu á Króknum í gærkvöldi. Stelpurnar tóku við eftir að strákarnir luku leik og gekk þeim heldur betur en strákunum og unnu lið Tindastóls, 59-68. Lið Tindastóls fór vel a...
Meira

Kennarafélag FNV styður tónlistarkennara

Kennarafélag FNV samþykkti á fundi sínum 29. október síðastliðinn ályktun til stuðnings tónlistarkennurum og stjórnendum tónlistarskóla, en verkfall þeirra hófst fyrir rúmri viku. Ályktunin hljóðar svo: Aðalfundur Kennarafé...
Meira

Frábær sigur Stólanna í skemmtilegum leik

Karlalið Njarðvíkinga heimsótti Síkið í gærkvöldi og spilaði við lið Tindastóls í fjórðu umferð Dominos-deildarinnar. Leikurinn var fjörugur og hraður en í þriðja leikhluta spiluðu Stólarnir glimrandi vel, reykspóluðu yf...
Meira

Vel mætt í fjöldahjálparstöð í Ásbyrgi - Myndir

Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október, eins og greint var frá í Feyki í síðustu viku.. Æfingin vakti mikla athygli enda í fyrsta sinn í heiminum sem staðið hefur verið fyrir neyðarvarnar
Meira

Ingibjörg með erindi á ATLAS ráðstefnunni

Dagana 21.-24. október sl. fór fram hin árlega ráðstefna ATLAS (Association for Tourism and Leisure Education and Research), í Búdapest í Ungverjalandi. Að þessu sinni var yfirskrift ráðstefnunnar „Tourism, Travel and Leisure – Sou...
Meira

Opið bréf frá Samtökum vistheimilabarna

Jón Magnússon, formaður Samtaka vistheimilabarna, hefur ritað opið bréf til Eyglóar Harðardóttur, þingmanns.Þar var eindregið lagst gegn vistheimilinu í Breiðavík með rökum sem bréfritari telur "eiga í dag einnig við um staðse...
Meira

Landskeppni smalahundafélags Íslands

Landskeppni smalahundafélags Íslands verður haldið á Vorboðavelli við Blönduós helgina 1.-2. nóvember. Allir áhugasamir eru velkomnir að fylgjast með þessum viðburðum og er ókeypis aðgangur fyrir áhorfendur. Keppt verður í ...
Meira

Listi Vísbendingar yfir draumasveitarfélögin

Á vef Húnaþings vestra, www.hunathing.is, segir frá því að Húnaþing vestra er í 5.-8. sæti yfir draumasveitarfélög 2014 með einkunnina 6,9. Það var tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, sem skoðaði hag 3...
Meira

Eldað fyrir Ísland í Ásbyrgi - Myndir

Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október, eins og greint var frá í Feyki í síðustu viku.. Æfingin vakti mikla athygli enda í fyrsta sinn í heiminum sem staðið hefur verið fyrir neyðarvarnar
Meira

Sr. Gísli í Glaumbæ kjörinn í kirkjuráð

Nýtt kirkjuráð var kjörið á kirkjuþingi í dag. Í ráðinu sitja tveir fulltrúar vígðra og tveir fulltrúar leikmanna, kjörnir af þinginu, auk biskups Íslands sem er forseti kirkjuráðs. Sr. Gísli Gunnarsson í Glaumbæ í Skagafir...
Meira