Fréttir

Lækjamót ræktunarbú ársins

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Þyts var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 1. nóvember sl. „Skemmtinefndin fór á kostum eins og vanalega og Þórhallur Sverris...
Meira

Snjólaug kjörin skotmaður ársins hjá Markviss

Félagar Skotfélagsins Markviss á Blönduósi eru 75 talsins, þeim hefur farið fjölgandi og sífellt fleiri mæta á æfingar, samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. „Sem dæmi má taka að árið 2013 voru skotnar um 9000 leirdúfur...
Meira

Steinnes og Hof á Höfðaströnd tilnefnd Hrossaræktarbú ársins

Fagráð í hrossarækt hefur tilnefnt ellefu hrossaræktarbú til verðlaunanna „Hrossaræktarbú ársins“ en þar á meðal eru ræktunarbúin Hof á Höfðaströnd í Skagafirði og Steinnes í Austur-Húnavatnssýslu. Verðlaunin verða af...
Meira

Frábært tækifæri til að taka upp þráðinn

Í nóvember mun Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra bjóða upp á námstækifæri sem kallast Nám og þjálfun í bóklegum greinum í áttunda sinn. Um er að ræða 300 kennslustunda námskrá sem byggir á fjórum bók...
Meira

Um 60 börn og unglingar í æskulýðsstarfi Þyts

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts var haldin á Sveitasetrinu Gauksmýri sl. laugardag. Um 60 börn og unglingar tóku þátt síðasta starfsár og voru mörg af þeim börnum og unglingum samankomin á Gauksmýri til að taka á móti vi...
Meira

Aðstoða slæpt og blautt ferðafólk

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga komu til aðstoðar innlendum ferðamönnum sem lentu í vanda í gær þegar þeir höfðu fest bíl sinn á Arnarvatnsheiði, austan við Arnarvatn. Samkvæmt vef Landsbjargar voru þrír í bílnum og vo...
Meira

Lægir smám saman með deginum og léttir til

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 8-13 m/s, skýjað og úrkomulítið. Lægir smám saman og léttir til, hæg breytileg átt í kvöld, léttskýjað að mestu og frost 0 til 7 stig, mest í innsveitum. Hæg suðlæg átt á mor...
Meira

Undankeppni Stíls 2014 - Myndir

Á þriðjudagskvöldið fór fram undankeppni Stíls 2014 í Húsi frítímans. Það var félagsmiðstöðin Friður í Skagafirði sem hélt keppnina og að þessu sinni mættu til leiks tvö lið, bæði úr Varmahlíð og nærsveitum. Þema ...
Meira

600 ungmenni, leiðtogar og prestar í heimsókn á Hvammstanga - Myndir

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar 2014 var haldið á Hvammstanga um helgina en þangað mættu rúmlega 600 unglingar, leiðtogar og prestar af öllu landinu til þess að fræðast, gleðjast og uppbyggjast í trú, von og kærleika. Dagsk...
Meira

Tafir á sjúkraflugi vegna ástands flugvallar

Eins og sagt var frá hér á Feykir.is sl. fimmtudag varð harður árekstur við bæinn Miðhús í Blönduhlíð þar sem tveir bílar skullu saman og voru allir sem í bílnum voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Í fréttu...
Meira