Steinnes og Hof á Höfðaströnd tilnefnd Hrossaræktarbú ársins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
03.11.2014
kl. 14.14
Fagráð í hrossarækt hefur tilnefnt ellefu hrossaræktarbú til verðlaunanna „Hrossaræktarbú ársins“ en þar á meðal eru ræktunarbúin Hof á Höfðaströnd í Skagafirði og Steinnes í Austur-Húnavatnssýslu. Verðlaunin verða af...
Meira