Fréttir

Erfitt að verðmeta verk Sölva Helgasonar

Engin tilboð bárust í litla blómamynd eftir Sölva Helgason sem boðin var upp hjá Gallerý Fold á mánudagskvöldið. Í Morgunblaðinu í dag er haft eftir Tryggva Páli Friðrikssyni, uppboðshaldara, að erfitt sé að verðmeta verk Sö...
Meira

Ekki 52 m/s á Þverárfjalli

Þó að mörgum þyki eflaust fokið í flest skjól og að vetur konungur hafi komið með hvelli þetta árið, þá eiga upplýsingar þess efnis að vindhraði á Þverárfjalli sé 52 m/s ekki við rök að styðjast. Feyki barst ábending f...
Meira

Húnavallaskóli auglýstur til útleigu

Húnavatnshreppur hefur auglýst eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér sumarrekstur í húsnæði Húnavallaskóla. Húnavallaskóli er staðsettur í Austur Húnavatnsskýrslu um sjö km frá þjóðveginum. Undanfarin ár hefur verið...
Meira

Ellý og Vilhjálmur, Kanadaferð og 90 ára afmæli

Vetrarstarf Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps hófst í gærkvöldi í Húnaveri. Mikil dagskrá er framundan en ákveðið var að æfa upp lög sem að Vilhjálmur Vilhjálmsson og Ellý Vilhjálms gerðu ódauðleg á ferli sínum. Verður s...
Meira

Kynningarfundur um flotbryggjur

Hafnar og skipulagsnefnd Skagastandar býður þeim sem áhuga hafa að koma á kynningarfund um flotbryggjur sem haldinn verður í Fellsborg á morgun, miðvikudaginn 22. október, klukkan  16:00. Á fundinum mun Kristján Óli Hjaltason kynn...
Meira

Selkópur gekk á land á Hofsósi

Það var óvenjulegur gestur sem lagði leið sína á Vesturfarasetrið á Hofsósi í morgun, eða í það minnsta stefndi þangað. Margrét Berglind Einarsdóttir á Hofsósi var nýlega mætt til vinnu sinnar á fánasaumastofunni þegar h
Meira

Öruggur sigur kvennaliðs Tindastóls í fyrsta leik tímabilsins

Kvennalið Tindastóls fór vel af stað í 1. deildinni í körfubolta um helgina en þá sóttu stúlkurnar lið FSu/Hrunamanna í Iðu á Selfossi. Tindastóll náði strax yfirhöndinni í leiknum, héldu öruggri forystu allt til leiksloka og...
Meira

Sótt um styrk til framkvæmdastjóðs ferðamannastaða

Blönduósbær hefur sótt um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Styrkumsóknin lýtur að hönnun, rannsóknum og skipulagsvinnu við uppsetningu gömlu Blöndubrúarinnar yfir í Hrútey. Fyrr á árinu fór fram úthlutun styrkja...
Meira

Eitt stærsta skip sem komið hefur í höfnina

Á föstudaginn var flutningaskipið Horst B. frá Samskipum að losa og lesta í Sauðárkrókshöfn. Komu nálægt 40 gámar í land, bæði lestaðir og tómir, og um borð fóru nálægt 50 gámar með um það bil 1.100 tonn af ýmsum varning...
Meira

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með ...
Meira