Fréttir

Sviðaveisla í Húnabúð 15. nóvember

Sviðaveislur eru orðnar vinsælir haustfagnaðir og mun Húnvetningafélagið halda eina slíka í Húnabúð í Reykjavík, laugardaginn 15. nóvember næstkomandi. Á matseðlinum verða svið og annar hefðbundin haustmatur. Tekið verður ...
Meira

Ályktun SSNV um heilbrigðisþjónustu

Eins og fram hefur komið í Feyki og hér á vefnum var 22. ársþing SSNV haldið á Hvammstanga 16.-17. október 2014. Ýmsar ályktanir voru samþykktar á þinginu og verða þeim gerð skil hér á vefnum næstu daga. Ein af ályktunum sem s...
Meira

Landskeppni og dómaranámskeið um næstu helgi

Landskeppni smalahundafélags Íslands verður haldið á Vorboðavelli við Blönduós helgina 1.-2. nóvember. Keppt verður í A flokki, opinn flokkur og fyrir þá hunda sem hafa fengið 50 stig eða meira í B flokki, B flokki, fyrir hunda se...
Meira

Undankeppni Stíls 2014

Þriðjudaginn 28. október fer fram undankeppni Stíls í Húsi frítímans. Tvö lið eru skráð til leiks og keppa þau um hvort þeirra fer í Hörpuna 29. nóvember. Allir eru velkomnir að kíkja í Hús frítímans og fylgjast með keppnin...
Meira

Jákvæð þróun, en betur má ef duga skal

Ríkisendurskoðun hefur gefið út skýrslu um eftirfylgni Háskólans á Hólum vegna skýrslu ársins 2011, eins og má hefur verið greint frá hér á feykir.is.  Í nýlegri frétt á vef Hólaskóla segir: "Skýrsla þessi er greinargott ...
Meira

Hjúkrunarfræði kennd til Norðurlands vesta

Á vef Farskólans kemur fram að nám í hjúkrunarfræði sé um þessar mundir kennt til Norðurlands vestra. Fjórir nemendur úr Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði stunda fjarnám í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri sem tek...
Meira

Frábær aðsókn að Emil í Kattholti - sýningu bætt við

Uppselt var í dag á 10. sýningu Leikfélags Sauðárkróks á Emil í Kattholti í dag og er einnig uppselt á morgun á 11. sýningu. Ákveðið hefur því verið að bæta við sýningu á morgun, sunnudag kl. 18:00. Miðasala í síma 849...
Meira

Sviðamessurnar orðnar 37 á 14 árum - Myndir

Hinar árlegu sviðamessur húsfreyjanna á Vatnsnesi fóru fram í Hamarsbúð um síðustu helgi og helgina þar á undan. Að sögn Kristínar Jóhannesdóttur í Gröf á Vatnsnesi var mætingin heldur minni en oft hefur verið, enda æ fleiri...
Meira

Skagaströnd í Útsvari

Lið Skagastrandar tekur nú þátt í Útsvari í fyrsta sinn og er meðal þeirra 24 liða sem keppa í þessum sívinsæla spurningaleik RÚV í vetur. Í fyrstu um ferð mæta Skagstrendingar liði Borgarbyggðar og fer viðureignin fram 7. n
Meira

Gaf 50 þúsund til Bleiku slaufunnar

Skagfirðingurinn Hólmfríður Lilja Böðvarsdóttir hjá Skvetta handverki hannaði og seldi falleg armbönd með Bleiku slaufunni á 2.000 kr. í október. Af hverju seldu armbandi rann 1.000 kr. til styrktar Krabbameinsfélagsins. Hólmfrí...
Meira