Fréttir

Mikil mengun en enginn mælir á Blönduósi

Mik­il meng­un er á Blönduósi en eng­inn meng­un­ar­mæl­ir er á svæðinu og því vita íbú­ar ekki hversu mik­il meng­un mæl­ist frá eld­gos­inu í Holu­hrauni, að því er haft er eftir Jóni Sigurðssyni fréttaritara M...
Meira

Hótel Tindastóll 130 ára

Hótel Tindastóll á Sauðárkróki er elsta starfandi hótel landsins en það er 130 ára um þessar mundir. Hótelið er enn í fullum rekstri og ætla núverandi eigendur, Tómas H.Árdal og Selma Hjörvarsdóttir að fagna afmælinu með þv...
Meira

Kaffi Kind á Ketilási - Myndir

Nýsköpunarvika er árlegur viðburður í Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði. Er hefðbundið skólastarf þá stokkað upp og lögð áhersla á nýsköpun hvers konar. Vikan endar svo með sýningu fyrir foreldra og aðra aðstandendur...
Meira

Skjaldborgin rís eftir langa bið

Innan skamms verða verðtryggð húsnæðislán heimilanna leiðrétt. Um jafnræðisaðgerð er að ræða sem mun koma flestum íslenskum heimilum til góða. Loksins fá heimilin að njóta einhverrar sanngirni og réttlætis. Húsnæðismál...
Meira

Rúmlega níu hundruð sáu Emil í Kattholti

Á sunnudaginn lauk sýningum á Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Upphaflega voru auglýstar átta sýningar og átti þeim að ljúka á þriðjudaginn fyrir rúmri viku. Vegna góðrar aðsóknar var bætt við þrem...
Meira

Mengun yfir hættumörkum í Skagafirði

Almannavarnir hafa sent út sms skilaboð til íbúa á stór-Skagafjarðarsvæðinu þar sem varað er við mengun yfir hættumörkum. Er fólki bent á að loka gluggum og halda sig innan dyra. Leiðbeiningar um viðbrögð við menguninni er a...
Meira

Af smellunum skuluð þér þekkja hana

Herra Hundfúll er nokkuð viss um að leitun er að smellnari fjölmiðlamanneskju en Mörtu Smörtu.
Meira

Styrktartónleikar á Rósenberg fyrir Pálu og Lúlla

Á fimmtudagskvöldið verða styrktartónleikar á Rósenberg til styrktar Pálu Kristínu Bergsveinsdóttur frá Sauðárkróki og eiginmanni hennar, Lúðvík Lúðvíkssyni.Margir muna eflaust að Pála Kristín veiktist sjálf á unga aldri o...
Meira

Kynningarfundur um háskólabrú Keilis í kvöld

Keilir verður með opinn kynningarfund í Farskólanum, Faxatorgi á Sauðárkróki, um fjarnám Háskólabrúar og Háskólabrú með vinnu, þriðjudaginn 28. október kl. 19:00. Hægt verður að bjóða upp á fjarfund ef búnaðir eru lausir...
Meira

Minjastofnun auglýsir styrki úr húsafriðunarsjóði

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna 2015 og er umsóknarfrestur til 1. des 2014. Allir hafa rétt til að sækja um styrki í sjóðinn, sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og lögaðil...
Meira