Fréttir

Fjárlög næsta árs reiðarslag fyrir skólann

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2015 er gert ráð fyrir verulegri fækkun á nemendaígildum við FNV. „Ef þetta verður niðurstaðan í fjárlögunum þýðir það að við fáum greitt fyrir færri nemendur þrátt ...
Meira

Jóga fyrir alla, er það ekki málið??

Fyrir nokkrum árum var Fröken Fabjúlöss andlega sinnaður leiklistarnemi í hinni stóru Ameríku með nefið á bólakafi í jóga. Síðan eru liðin nokkur ár, börn og bura (hvað sem það nú er?) og hefur dívan horft upp á jógadínu...
Meira

Hringtenging ljósleiðara frá Súðavík að Brú í Hrútafirði

Á vef Fjórðungssambands Vestfirðinga, www.vestfirdir.is, er sagt frá því að í umræðu um fjarskiptamál á Alþingi þann 15. september s.l. hafi komið fram að fjármagni Fjarskiptasjóðs verði varið í uppbyggingu hringtengingu lj
Meira

Aðför að launafólki

Stéttarfélagið Samstaða mótmælir harðlega  þeirri aðför að launafólki sem birtist í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. „Hækkun virðisaukaskatts á matvæli, skert réttindi atvinnulausra og lækkun framlags ríkisins ...
Meira

Leiðrétting á opnunartíma sundlaugarinnar í Varmahlíð um Laufskálaréttarhelgi

Sundlaugin í Varmahlíð verður opin um Laufskálaréttarhelgina á laugardegi, 27. september, frá kl. 10-15 og á sunnudegi, 28. september, frá kl. 10-15. Á vef Svf. Skagafjarðar er beðist velvirðingar á því að það láðist að geta...
Meira

Þykknar upp eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 8-13 m/s og þykknar upp eftir hádegi, rigning með köflum. Suðvestan 8-13 og skúrir í kvöld og á morgun. Hiti 7 til 12 stig, en heldur svalara á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu dag...
Meira

Sjúklegur síðari hálfleikur skóp sigur í Síkinu

Snæfellingar sóttu Tindastólsmenn heim í kvöld í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn var með ólíkindum kaflaskiptur og varla hægt að ímynda sér að sömu lið hafi komið til leiks í síðari hálfleik og höfðu spilað þa...
Meira

Evrópuverkefnið Female

Vinnumálastofnun stýrir samstarfsverkefninu "Female", en samstarfsaðilar koma frá fimm löndum, Bretlandi, Spáni, Litháen og Ítalíu en auk Vinnumálastofnunar á Íslandi er Háskólinn á Bifröst samstarfsaðili.  Markmið verkefnisin...
Meira

Þýskir kokkar elda úr íslensku hráefni

Þýsku kokkanemarnir sem nú sjá um veitingastaðinn Kaffi Krók og taka um leið þátt í þýskum raunveruleikaþætti hafa í nógu að snúast. Þau ætla að hafa opið á staðnum í dag, á morgun, miðvikudag og á föstudag. Þá bý
Meira

Kvöldstund með Helga Björns

Hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson fagnar 30 ára söngafmæli um þessar mundir, en það eru 30 ár síðan fyrsta hljómplatan kom út með þessum ástsæla söngvara. Hann heldur tónleika á Kaffi Krók laugardaginn 4. o...
Meira