Fréttir

Sundlaugin á Hofsósi opnar eftir viðgerðir

Sundlaugin á Hofsósi opnar á morgun, laugardaginn 28. mars, klukkan 11, eftir lokun vegna viðhalds. Eftirfarandi eru opnunartímar sundlauganna í Skagafirði um páskana: Sundlaugin á Sauðárkróki verður opin 2.apríl - 6. apríl frá kl...
Meira

Sól slær silfri á voga

Jafndægur að vori var fyrir viku síðan, eða 20. mars. Þá eru dagur og nótt jafnlöng. Eftir umhleypingasaman vetur er rétt að grípa hvert tækifæri til að njóta veðursins og þrátt fyrir að frostið biti kinn var hressandi að bre...
Meira

Blönduósbær kominn á Facebook

Blönduósbær er kominn á Facebook. Byggðaráð Blönduósbæjar samþykkti á fundi sínum 19. mars síðastliðinn að opnuð yrði Fasbókarsíða á vegum bæjarins, þegar er komin í loftið og má nálgast hér. Á fundinum var jafnfra...
Meira

Formleg opnun á Sjávarborg

Veitingastaðurinn Sjávarborg á Hvammstanga verður formlega opnaður á morgun, föstudaginn 27. mars, og verða ýmiskonar tilboð á boðstólnum alla helgina. Veitingastaðurinn er staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands á Hvammstanga...
Meira

„Slow Travel í A-Hún“

Súpu og kynningarfundur vegna samstarfsverkefnis „Reshape your journey - slow travel í A-Hún“ verður haldinn fimmtudaginn 26. mars nk. á Hótel Blönduós, kl. 17:00. Verkefnið hlaut styrk úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra. Samsta...
Meira

Á skíðum skemmta þau sér

Það er fastur liður í starfi margra grunnskóla á Norðurlandi vestra að skella sér í skíðaferð í Tindastól og skemmta sér þar einn dag. Einn þessara skóla er Blönduskóli. Á dögunum fóru 26 nemendur í unglingadeild á skí...
Meira

Aukasýning á Þriller á Hvammstanga

Grunnskóli Húnaþings vestra hefur æft söngleiknum Þriller, eða Thrieller, eftir Gunnar Helgason á liðnum vikum. Fjórar sýningar hafa verið við húsfylli í Félagsheimili Hvammstanga. Nú hefur verið ákveðið að bæta við einni...
Meira

Bjarni Jónasson og Randalín sigruðu í töltinu

Þá er frábærri töltkeppni lokið í KS-Deildinni, en hún fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Sigurvegarar kvöldsins voru Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk með einkunnina 8,56. Næstir á eftir þei...
Meira

Fjölbreytt skemmtiatriði á árshátíð Grunnskólans austan Vatna

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verður haldin í félagsheimilinu Höfðaborg föstudaginn 27. mars og hefst kl. 20:00. Boðið verður upp á fjölbreytt skemmtiatriði, bæði leikþætti og söng. Miðaverð fyrir grunnsk...
Meira

Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir í Sauðárkrókskirkju

Sauðárkrókskirkja býður til tónleika að kvöldi skírdags en þá ætla Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir að gleðja við tónleikagesti með söng og hljóðfæraleik. Hjalti og Lára koma frá Akureyri og hafa komið fram s...
Meira