Fyrsti fræðafundurinn
feykir.is
Skagafjörður
23.09.2014
kl. 09.28
Fyrsti fræðafundurinn í röð þrettán slíkra sem auglýstir hafa verið heima á Hólum í vetur verður á fimmtudaginn klukkan 17. Þar mun Steinn Kárason fjalla um endurheimt Brimnesskóga.
Fræðafundirnir eru haldnir í Auðunarstofu ...
Meira