Fréttir

Fyrsti fræðafundurinn

Fyrsti fræðafundurinn í röð þrettán slíkra sem auglýstir hafa verið heima á Hólum í vetur verður á fimmtudaginn klukkan 17. Þar mun Steinn Kárason fjalla um endurheimt Brimnesskóga. Fræðafundirnir eru haldnir í Auðunarstofu ...
Meira

Gerir athugasemd við að vegum hafi ekki verið skilað í viðunandi ástandi

Vegagerðin hyggist framvegis sjálf sjá um vetrarþjónustu á þjóðvegum í þéttbýli í Húnaþingi vestra, vegir 72 og 711. Sveitarstjóra hefur verið falið að kanna stöðu sveitarfélagsins gangvart samningi við núverandi verktaka ...
Meira

Hæg vestlæg átt seinnipartinn

Suðvestan 5-10 og skúrir er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari og vestlægari seinnipartinn. Hæg sunnanátt og léttir til í nótt. Suðaustan 8-13 og rigning með köflum á morgun. Hiti 5 til 10 stig, en heldur hlýnandi á morg...
Meira

Stórleikur í Síkinu á morgun

Stórleikur verður í Síkinu á morgun, þriðjudag, þegar Tindastóll tekur á móti Snæfelli í átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls má búast við hörkuleik, eins og al...
Meira

Drottning stóðrétta um næstu helgi

Viðamikil dagskrá fer að venju fram í tengslum við Laufskálarétt, drottningu stóðrétta landsins, en réttað er laugardaginn 27. september nk. Á vef Svf. Skagafjarðar kemur fram að gleðin hefjist föstudaginn 26. september með stór...
Meira

Óvissuferð í Húnaþingi vestra á N4

Fimmtudaginn 25. september n.k. frumsýnir sjónvarpsstöðin N4 þáttaröðina „Óvissuferð í Húnaþingi vestra“, en þar er um að ræða nýja íslenska sjónvarpsþáttaröð fulla af fjöri í fallegu umhverfi. Í hverjum þætti gl...
Meira

Gestir Byggðasafnsins hátt í 40 þúsund

Sumarið hjá Byggðasafni Skagfirðinga var gestkvæmt en samkvæmt vef safnsins var tekið á móti 38480 gestum. Nú hefur vetraropnunartími tekið við en enstarfsmaður verður á vakt í Glaumbæ alla daga milli 10 og 16 til 19. október. ...
Meira

Ferðamálafélagið í A-Hún fundar

Ferðamálafélag A- Hún heldur fund á Hótel Blönduós þriðjudaginn 23. sept. kl. 17:00. Nýr starfsmaður ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra, Hildur Þóra Magnúsdóttir,verður kynntur til sögunnar og mun hún einnig segja frá ...
Meira

HVE færðar gjafir vegna 100 ára afmælis

Á laugardaginn var hefði Hjörtur Eiríksson á Hvammstanga orðið 100 ára og af því tilefni voru Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga færðar gjafir til minningar um hann og konu hans, Ingibjörgu Levý. Afkomendur og tengdabö...
Meira

Sigursælar skyttur frá Blönduósi

Hið árlega kvennamót í leirdúfuskotfimi "SKYTTAN" var haldið á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur í gær. Skotfélagið Markviss á Blönduósi átti tvo keppendur og sigruðu þær hvor sinn flokk. Markmið kvennamótsins er að stuð...
Meira