Fréttir

Leggja til styttri sumarlokun Ársala

 Á fundi fræðslunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var lagt til að leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki verði lokaður í tvær vikur í sumar, í stað fjögurra eins og áður hafði verið ákveðið. Lagt er til að loka...
Meira

Stelpurnar eiga leik í Síkinu í kvöld

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tekur á móti FSu/Hrunamönnum í kvöld kl: 18.00 í Síkinu. Um er að ræða leik sem átti að spila í janúar en var frestað þar sem gestirnir komust ekki þá. Tindastóll vill skora á heimamenn ...
Meira

Allt í plati á árshátíð Varmahlíðarskóla

Árshátíð yngri bekkja s.l. laugardag tókst prýðilega, en þá var sýndur söngleikurinn Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson í leikstjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur. Að vanda var vel mætt og tókst frábærlega til með uppfærsl...
Meira

Vinabæjarmót í Kongsberg í maí

Á fundi byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 19. Mars sl. var lagt fram boðsbréf frá vinabæ Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, vegna vinabæjamóts dagana 18. og 19. maí 2015. Umfjöllunarefni mótsins ver...
Meira

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsir að nú sé opið fyrir umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Á vef SSNV segir að þann 10. febrúar sl...
Meira

Keppt í Smala í mótaröð Neista

Þriðja mótið í mótaröð Neista var Smali og fór keppnin fram 18. mars síðastliðinn í reiðhöllinni Arnargerði við Blönduós. Keppt var í þremur flokkum; unglingaflokki, áhugamannaflokki og opnum flokki. Magnea Rut Gunnarsdótt...
Meira

Hálka eða snjóþekja á vegum

Nú rétt fyrir kl. 9 á Norðurlandi er víða nokkur hálka eða snjóþekja á vegum og einnig éljagangur eða skafrenningur, einkum eftir því sem austar dregur. Austan 5-10 og skýjað er í landshlutanum, frost 0 til 5 stig. Vaxandi suð...
Meira

Dempsey og Helgi Margeirs öflugir í sigri í Þorlákshöfn

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu lið Þórs í Þorlákshöfn í kvöld í öðrum leik liðanna í rimmu þeirra í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Stólarnir náðu ágætri forystu fyrir hlé en þrátt ...
Meira

Keppt í tölti í KS-Deildinni

Töltkeppni KS-Deildarinnar fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld, 25.mars, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.Margir góðir hestar eru skráðir og munu meðal annars sigurvegararnir frá því í fyrra, Bjarni Jónasson og Randalín...
Meira

Rabb-a-babb 114: Haukur Þórðar

Nafn: Haukur Þórðarson. Árgangur: 1968. Búseta: Borgarnes. Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Sonur hjónanna Þórðar Stefánssonar frá Hrafnhóli í Hjaltadal og Rósu Bergsdóttur frá Nautabúi í Hjaltadal. Bjuggum fyrstu æviár mín að Hofi í Hjaltadal en fluttum síðan út í Marbæli í Óslandshlíð.
Meira