Fréttir

Víðimýrarsókn færir HS gjöf

Víðimýrarsókn færði Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki (HS) gjöf á dögunum. Um er að ræða tvö sjónvarpstæki, tvo myndlykla, húsgögn á deildir I og II og rúmfatnað. „Framkvæmdastjórn HS þakkar innilega þessar höfði...
Meira

Skúrir eða rigning í dag

Sunnan 5-10 m/s og skúrir eða rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Vestlægari á morgun og lægir undir kvöld og þurrt. Hiti 6 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 m/s, hvassast SV- og...
Meira

Upp á topp með Tindastól!

Keppni í 1. deild karla í knattspyrnu lauk í gær og sóttu Tindastólsmenn deildarmeistara Leiknis heim í Breiðholtið. Stólarnir héldu sjó næstum því fram að hálfleik en þá fór að síga á ógæfuhliðina og þegar upp var stað...
Meira

Njarðvíkingar lagðir í Síkinu

Tindastóll og Njarðvík mættust í ágætum körfuboltaleik síðastliðið föstudagskvöld en þetta var síðari leikur Tindastóls í riðlakeppni Lengjubikarsins. Leikurinn var lengstum jafn og spennandi þó svo að Stólarnir hafi ávall...
Meira

Loftmengunarmælir væntanlegur

Blá móða frá eldgosinu í Holuhrauni hefur verið greinileg á Norðurlandi vestra sl. daga en samkvæmt vef Veðurstofu Íslands liggur skýringin í að vind lægði á landinu sl. þriðjudag. Hæg austlæg átt var á miðvikudag og fimmtu...
Meira

Bjart yfir mönnum og hrossum í Skrapatungurétt

Ævintýri norðursins í Skrapatungurétt í Laxárdal Austur-Húnavatnssýslu fór fram um sl. helgi. Farið var í stóðsmölun á laugardaginn og að venju var gestum boðið að taka þátt í smölun og upplifa þá tilkomumiklu sjón að s...
Meira

Störfum skilað

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur tekið þá góðu ákvörðun að flytja Fiskistofu til Akureyrar. Það hefur sýnt sig að flutningur opinberra stofnana og starfa út á land skilar miklu fyrir það ...
Meira

Síðasti leikur tímabilsins í dag

Meistaraflokkur karla hjá Knattspyrnudeild Tindastóls spilar síðasta leik sinn á tímabilinu í dag við Leikni á Leiknisvelli í Breiðholtinu í Reykjavík kl. 14:00. Skagfirðingar sem staddir eru á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir ti...
Meira

Króksbrautarhlaupið á morgun

Sumarstarfi Skokkhópsins á Sauðárkróki lýkur á morgun, þann 20. september, með hinu árlega Króksbrautarhlaupi. Þá velur fólk sér þá vegalengd sem það ætlar sér að leggja að baki og hleypur á Krókinn á brautinni milli Varm...
Meira

FNV í 2. sæti í sínum flokki í átakinu Hjólum í skólann

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra varð í 2. sæti í sínum flokki í átakinu Hjólum í skólann, sem varði frá 12. – 16. september, á eftir Menntaskólanum á Ísafirði. Í átakinu kepptust nemendur og starfsmenn framhaldsskólanna...
Meira