Fréttir

Lið Lísu Sveins sigraði fimmganginn og tölt T7

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni, fimmgangur og tölt T7 var haldið í sl. föstudagskvöld í Þytsheimum á Hvammstanga. Lið Lísu Sveins sigraði mótið með 48,3 stig á móti 46,37 hjá Víðidalnum.   Staðan í lið...
Meira

Harma ráðstöfun RÚV um að leggja niður starfstöð sína á Sauðárkróki

„Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá ráðstöfun Ríkisútvarps allra landsmanna að leggja niður starfstöð sína á Sauðárkróki á sama tíma og stofnunin boðar eflingu starfsemi sinnar á landsbyggðinni,“ segir...
Meira

Safnað skjölum eftir konur

Í ár fögnum við Íslendingar 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og af því tilefni er kallað eftir skjölum eftir konur. Það eru Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og héraðsskjalasöfnin sem stand...
Meira

Óvæntur vorboði

Það var heldur óvæntur vorboði sem beið Halldórs bónda Hálfdánarsonar bónda á Molastöðum í Fljótum þegar hann fór í fjárhúsin á laugardagsmorguninn. Gemlingur einn hafði þá fært húsbónda sínum svart hrútlamb í afmæl...
Meira

Húnavatnshreppur býður íbúum á myndlistarnámskeið

Dagana 25.-27. mars næstkomandi verður haldið námskeið í Húnavallaskóla sem ber yfirskriftina sköpun-hugmyndir-þróun-handavinna og myndverk. Það er Guðjón Sigvaldason, kallaður Gjess, sem mun kenna á námskeiðinu. Námskeiðin ...
Meira

Rabb-a-babb 113: Tinna Mjöll

Nafn: Tinna Mjöll Karlsdóttir Árgangur: 1982 Fjölskylduhagir: Á móður, föður, systur, máf (já, það er skrifað svona), systurdóttur, sambýling og naggrís Búseta: Hinn nafli alheimsins, Breiðholt. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Dísu í Skaffó og Kalla á Kaupfélagsskrifstofunni. Ólst upp í Barmahlíðinni.
Meira

Guðný, Gunna og Villi komin í undanúrslit Útsvarsins

Í gærkvöldi fór Útsvarslið Skagafjarðar á miklum kostum í Sjónvarpssal þegar þau Guðný, Guðrún og Vilhjálmur gerðu sér lítið fyrir og slógu út ágætt lið Akureyringa í spennandi og skemmtilegum þætti. Þar með tryggðu...
Meira

Baráttusigur í fyrsta leik gegn Þór

Það var gott kvöld fyrir Skagfirðinga í kvöld því ekki var nóg með að lið Skagafjarðar skellti Akureyringum í Útsvari heldur fór lið Tindastóls vel af stað í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar þegar það lagði spræka Þór...
Meira

Sólmyrkvinn á Sauðárkróki – myndskeið

Það fór varla fram hjá neinum að sólmyrkvi sást ágætlega hérlendis í dag. Veðurskilyrði voru góð á stórum hluta landsins og sást því vel í sólmyrkvann. Þetta myndskeið var tekið af Nöfunum á Sauðárkróki um kl. 9:40,
Meira

Úrslit frá töltmóti Skagfirsku mótaraðarinnar

Hér má sjá úrslit frá töltmótinu sem var í Skagfirsku mótaröðinni á miðvikudaginn 18. mars en um var að ræða þriðju keppnina í mótaröðinni.  Forkeppni Barnaflokk 1 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 6,4 2 Þórgun...
Meira