Fréttir

Fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr

Námsvísir Farskólans fyrir þessa önn er kominn út og var honum dreift á öll heimili á Norðurlandi vestra í síðustu viku. Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar, verkefnastjóra hjá Farskólanum, hefur framboð á námskeiðum aldrei veri...
Meira

Brass Con Brio í Hólaneskirkju

Sænska blásarasveitin Brass Con Brion heldur tónleika í Hólaneskirkju fimmtudaginn 18. september kl 17:30. Brass Con Brion er átta manna hljómsveit nemenda í Menningarskóla Växjöbæjar sem er vinabær Skagastrandar. Hljómsveitarmeðl...
Meira

Gasmengun í Skagafirði og við Húnaflóa

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er á norðanverðu hálendinu vestur að Langjökli, norður til Skagafjarðar og inn á Húnaflóa í dag. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má búast við áframhaldandi gasmengun í landshlutanum á mor...
Meira

Rabb-a-babb 103: Áslaug

Nafn: Áslaug Árnadóttir Ragnarssonar Pálssonar. Árgangur: 1971. Fjölskylduhagir: Gift Michael Sloth, mamma Sólbjargar og Sven Magnúss, stjúpa Andreasar og Sebastians. Búseta: Klokkerbakken í Árósum á Jótlandi. Hverra manna ertu og h...
Meira

Spennandi verkefni með mikla möguleika

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð, efndi á dögunum til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir undir yfirskriftinni Ræsing í Skagafirði. Þrjú verkefni voru valin ti...
Meira

Skin og skúrir í eyðifirði

Hestamannafélagið Léttfeti á Sauðárkróki hefur í áratugi skipulagt hestaferðir fyrir félagsmenn sína um héraðið eða í næstu sýslur og hafa tveir til þrír dagar farið í reið og jafnvel fleiri. Hafa ferðirnar notið mikilla ...
Meira

Þrengir að í rekstri Hólaskóla

Í fréttum RÚV í gær var sagt frá því að víða væri farið að sverfa verulega að í rekstri Háskólans á Hólum. Haft var eftir Erlu Björk Örnólfsdóttur, rektor Hólaskóla, að útlit væri fyrir að á næsta ári yrði enn fre...
Meira

Raunveruleikasjónvarp á Kaffi Krók

Þessa dagana er hópur á vegum þýskrar sjónvarpsstöðvar staddur í Skagafirði við gerð raunveruleikaþátta þar sem fjórir kokkanemar spreyta sig í matargerð. Þeir munu sjá um veitingastaðinn Kaffi Krók næstu vikuna og elda fyri...
Meira

Skagaströnd í Útsvari

Skagaströnd hefur verið dregið út til þátttöku í sjónvarpsþættinum Útsvari. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Svf. Skagastrandar frá 12. september sl. „Sveitarstjórn lýsti ánægju sinni með að fulltrúar sveit...
Meira

Loftmengun vegna eldsumbrota  - Almannavarnir í viðbragðsstöðu  

Almannavarnir á Norðurlandi vestra eru í viðbragðsstöðu vegna þeirra eldsumbrota sem eiga sér stað norðan Vatnajökuls og er fylgst grannt með stöðu mála. Mistur er yfir Skagafirði sem má rekja til loftmengunar frá gossvæðinu e...
Meira