Fréttir

Súpufundur Félags ferðaþjónustunnar

Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði hélt súpufund á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í gær. Meðal gesta fundarins voru Arnheiður Jóhannsdóttir hjá Markaðsstofu Norðurlands og Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Félag...
Meira

Norræna skólahlaupinu frestað vegna gasmengunar

Norræna skólahlaupinu, sem átti að fara fram í Varmahlíðarskóla í morgun, var frestað vegna gasmengunar. Á heimasíðu skólans segir að þrátt fyrir að skyggni og blítt veður sé úti voru ráðleggingar Umhverfisstofnunar í morg...
Meira

Einar Georg og Ásgeir Trausti árita Hverafugla

Í dag klukkan 16:30 munu feðgarnir Einar Georg Einarsson á Laugarbakka og Ásgeir Trausti árita nýútkomna ljóðabók Einars, Hverafuglar, í kaffihorni KVH á Hvammstanga. Bókin er myndskreytt af Ásgeiri Trausta. Með þeim verður Þors...
Meira

Mesta umferð um Hringveginn frá 2007

Umferðin á Hringveginum í ágúst reyndist 7,5 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra. Aldrei áður hafa fleiri bílar farið um Hringveginn í ágúst, samkvæmt vef Vegagerðarinnar.  „Það sem af er ári hefur umferðin á Hrin...
Meira

Leggur í hann á Kilimanjaro

Í dag mun Hildur Valsdóttir frá Hvammstanga leggja upp í ævintýralegt ferðalag, en ferðinni er heitið á hið 5895 metra háa fjall Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku og hæsta frístandandi fjall heimsins. Hildur er í dag búsett
Meira

Ásgeir Trausti kominn í nýja hljómsveit

Húnvetnski tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur gengið til liðs við nýja hljómsveit sem hlotið hefur nafnið Uniimog. Ásamt honum eru þeir Guðmundur, Þorsteinn og Sigurður úr Hjálmum í hinu nýja bandi sem er með sína fyrstu ...
Meira

Listaverkið Sólúr vígt á Skagaströnd á morgun

Á morgun, laugardaginn 20. september klukkan 14:00, verður listaverkið Sólúr, sem reist hefur verið á Hnappstaðatúni á Skagaströnd, formlega vígt. Listaverkið er eftir hinn þjóðkunna listamann Magnús Pálsson og er tilvísun í ...
Meira

Tónleikar með Sound Post á Blönduósi

Í kvöld klukkan 20:00 heldur hljómsveitin Sound Post tónleika á Hótel Blönduósi. Flutt verður ný tónlist í anda Norah Jones og Diane Krall eftir Harald Ægi Guðmundsson, eða Halla Mumma eins og hann þekkist betur á Blönduósi. So...
Meira

Drottningin lætur til skarar skríða aftur!

Eins og svo oft áður droppaði Fröken Fabjúlöss aðeins inn í Lyfju í gær, bara svona til að segja hæ við snyrtivörurnar og leggja puttann aðeins á snyrtiheimspúlsinn og athuga hvort hjartslátturinn væri eitthvað hraðari en venj...
Meira

Rigning eða þokusúld á Norðurlandi vestra

Suðvestan 3-8 m/s og rigning eða þokusúld er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 8-13 og skúrir með kvöldinu. Hægari og léttir til á morgun. Hiti 7 til 12 stig að deginum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag: Gengur ...
Meira