Fréttir

,,Skelltu upp brosi, þá ertu good to go!"

Rakel Svala Gísladóttir er tvítugur króksari. Hún kláraði stúdentinn við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í desember 2014 og er nú Au pair á Sikiley á Ítalíu og ætlar sér að njóta lífsins þar fram í júní-júlí. Feykir...
Meira

Öll skólastigin í Hjaltadal horfðu saman á sólmyrkvann

Í morgun söfnuðust öll skólastigin í Hjaltadal saman í Dalsmynni, þ.e. nemendur Leikskólans, Grunnskólans og Háskólans á Hólum, til þess að horfa saman á sólmyrkvann. „Þarna mættu allir með gleraugu og einn kennari Háskóla...
Meira

Þóra Karen sigrar Hæfileikakeppni starfsbrauta

Fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Þóra Karen Valsdóttir, sigraði Hæfileikakeppni starfsbrauta í gærkvöldi með flutningi sínum á laginu Stay with me. Fimmtán skólar tóku þátt í keppninni  sem haldin var í Fjölbrau...
Meira

Skagafjörður keppir í 8-liða úrslitum í Útsvars

Lið Skagafjarðar mætir harðsnúnu liði Akureyrar í 8-liða úrslitum spurningaþáttarins Útsvars í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Liðið stóð sig með miklum sóma í annarri umferð og í kvöld er örugglega spennandi og skemmtileg ke...
Meira

Allt í plati í Miðgarði á morgun

Árshátíð 1. til 6. bekkjar Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði á morgun, laugardaginn 21. mars, kl. 14:00. Sýnt verður leikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson. „Er það Lína Langsokkur sem er í aðalhlutverki ...
Meira

Lukka með Pétur Pan í flutningi 10. bekkjar Árskóla

Nemendur í 10. bekk Árskóla frumsýndu fyrradag leikritið Pétur Pan eftir J.M. Barrie í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar. Sýningin hefur vakið mikla lukku, leikur og öll umgjörð er sögð vera til fyrirmyndar. Sýningar ver
Meira

Fyrsti leikurinn í einvígi Tindastóls og Þórs er í kvöld

Fyrsti leikurinn í einvígi Tindastóls og Þórs frá Þorlákshöfn fer fram í kvöld, föstudaginn 20. mars, og hefst kl. 19:15 líkt og lög gera ráð fyrir. Stuðningsmenn Tindastóls eru hvattir til að láta ekki sitt eftir liggja og mæ...
Meira

Stemningsmyndir af sólmyrkvanum

Landsmenn fylgdust spenntir með sólmyrkvanum í morgun. Það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi brosað við íbúum Norðurlands og sást myrkvinn prýðis vel. Sólmyrkvinn hófst 8:41, hann náði hámarki kl. 9:41 en þá huldi t...
Meira

Smáframleiðsla matvæla, matarhandverk og Slow food á Sveitasetrinu Hofsstöðum

Á morgun verður haldinn fræðslu- og upplýsingafundur um smáframleiðslu matvæla, matarhandverk og Slow food á Sveitasetrinu Hofsstöðum, frá kl. 15-17. „Ég held að það séu margir sem eru áhugasamir og sem langar að að fara af s...
Meira

„Mér fannst Jóhanna Guðrún alveg æðisleg“ / INGUNN KRISTJÁNS

Ingunn Kristjánsdóttir, fædd árið 1990, er Króksari í húð og hár en foreldrar hennar eru Sigríður Margrét Ingimarsdóttir og Kristján Örn Kristjánsson. Ingunn hefur stundað nám í Bandaríkjunum síðustu árin og útskrifaðist með bachelor í sálfræði frá University of Florida í maí 2014 og stundar nú mastersnám í atferlisfræði við University of the Pacific í Stockon í Kaliforníu. Hún spilar smá á gítar en segist vera alveg „...pro á hristur en annars er það bara röddin sem er mitt aðal hljóðfæri.“ Hún söng sitt fyrsta lag inn á plötu árið sem hún fermdist. „En ætli það standi ekki uppúr að hafa verið í öðru sæti í söngkeppni framhaldsskólanna 2008 og svo var ég auðvitað í hljómsveitinni Batterý og SENSE – good times!“
Meira