Fréttir

Handmjaltir heyra brátt sögunni til

Um næstu áramót verður mjólkursölu frá Ytri-Mælifellsá í Efribyggð í Skagafirði hætt. Er það sögulegt fyrir þær sakir að um er að ræða síðasta kúabú landsins þar sem handmjaltir eru stundaðar. Í Morgunblaðinu í dag ...
Meira

Salurinn tók undir á söngskemmtuninni „Syngdu mig heim“

Síðastliðið föstudagskvöld var söngskemmtunin „Syngdu mig heim“ í félagsheimilinu á Hvammstanga í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum. Tæplega 100 tónleikagestir klöppuðu tónlistarfólkinu lof í lófa að dagskrá lo...
Meira

Vetraropnunartími sundlauganna í Skagafirði

Á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur verið birtur vetraropnunartími sundlauganna í Skagafirði og er hann sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks verður opin alla virka daga frá 6:50 til 20:30 og um helgar frá 10:00 til 16:...
Meira

Fundur fyrir áhugafólk um hjólreiðar

Boðað er til fundar áhugamanna um hjólreiðar í Skagafirði í aðstöðu Siglingaklúbbsins Drangeyjar fimmtudaginn 4. september kl. 19:30. Í tilkynningu frá fundarboðendum segir að allar gerðir hjólreiðamanna séu boðnar velkomnar
Meira

A SKY FULL OF STARS / Coldplay

Allir þeir sem á annað hafa fylgst með tónlist frá því um síðustu aldamót ættu að þekkja til bresku kappanna í Coldplay. Nú í sumar gáfu þeir út nýtt efni en þá kom platan Ghost Stories í allar betri verslanir. Þar mátti ...
Meira

Ullarþvottur í Sauðá ljósmynd mánaðarins á vef Þjóðminjasafnsins

Ljósmynd septembermánaðar hjá Þjóðminjasafni Íslands er af Stefaníu Emilíu Guðrúnu Lárusdóttur (1896-1993) frá Skarði í Gönguskörðum og Brynjólfi Danivalssyni (1897-1972) frá Litla-Vatnsskarði. Þau voru einnig þekkt sem Em...
Meira

Vetraropnun í sundlauginni í Varmahlíð

Frá og með deginum í dag, 1. september, verður opið í sundlauginni í Varmahlíð sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl.  9:00-21:00. Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9:00-20:00. Föstudaga kl. 9:00-14:00. Laugardaga kl. 10:00-15:00. S...
Meira

Tíu Íslandsmeistaratitlar til Skagfirðinga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí. Lið UMSS stóð sig frábærlega á mótinu en samkvæmt vef Tindastóls vann liðið 10 Íslandsmeistaratitla í aldursflokkunum fjórum...
Meira

Mikið umleikis í Sauðárkrókshöfn

Það er þó nokkuð umleikis í Sauðárkrókshöfn í dag. Verið er að landa úr Klakki SK-5 og Farsæli SH-30. Klakkur er með 116 tonn af þorski og 5,5 tonn af ufsa. Farsæll með um það bil 26 tonn af þorski og 4,5 tonn af ufsa. Þ...
Meira

Kenýsk áhrif á Krókinn?

Um þessar mundir eru sjálfboðaliðasamtökin Alþjóðleg ungmennaskipti, AUS, að leita að fósturfjölskyldum fyrir unga sjálfboðaliða sem munu dveljast á Íslandi á komandi starfsári.  Samtökin hafa það að markmiðið að vinna ...
Meira