Fréttir

Seiglusigur á Snæfelli í Hólminum og annað sætið gulltryggt

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og tryggðu sér annað sætið í Dominos-deildinni með baráttusigri á liði Snæfells í Hólminum. Aldeilis glæsilegur árangur hjá strákunum því enn á eftir að spila tvær umferðir...
Meira

Leikur Tindastóls og Snæfells sýndur beint á netinu

Leikur Tindastóls og Snæfells fer rétt að hefjast í Stykkishólmi, kl. 19:15. Leikurinn verður sýndur beint á TindastóllTv, Youtube rás Tindastóls.    Tindastóll er í 2. sæti í Dominos-deildinni með 28 stig en Snæfell er í 9....
Meira

Tindastóll skrifar undir samninga við fimm leikmenn

Fimm ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir samning við Tindastól í gær. Þeir eru Jóhann Ulriksen, Ágúst Friðjónsson, Jónas Aron Ólafsson, Pálmi Þórsson og Arnar Ólafsson og munu þeir leika með Mfl. karla í knattspyrnu í s...
Meira

Nes listamiðstöð á Eyrarrósarlistanum

Nú hefur verið birtur listi yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina í ár, en Nes listamiðstöð á Skagaströnd er meðal þeirra. Mikill fjöldi umsókna um Eyrarrósina barst hvaðanæva af landinu.  ...
Meira

Skagfirsku mótaröðinni frestað

Vegna slæmrar veðurspár hefur töltmótinu í Skagfirsku mótaröðinni, sem vera átti í kvöld, miðvikudagskvöldið 4. mars, verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Frá þessu er sagt í tilkynningu frá Reiðhöllinni.
Meira

Riða greinist í Skagafirði

Riðuveiki greindist í síðustu viku á bænum Valagerði í Skagafirði. Fyrir aðeins mánuði síðan greindist riðuveiki á bænum Neðra-Vatnshorni í Húnaþingi-vestra. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Matvælastofnun er nú unnið að ...
Meira

Var á þriðja ári þegar hann heyrði Here Comes the Sun / EINAR ÞORVALDS

Einar Þorvaldsson býr á Hofsósi en kennir tónlist við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Einar er fæddur árið 1966, sonur Huldu Þórðardóttur og Þorvalds Þórðarsonar sem bæði eru ættuð af Snæfellsnesi. - Ég er uppalinn í Kópavogi (gott að búa í Kópavogi) en í þá daga var Kópavogur einskonar bær í sveit og t.d. lítil sem engin byggð í Fossvogsdalnum fyrir utan sveitabýli náttúrulega, segir Einar.
Meira

,,Vatn er galdur"

Hugrún Lilja Hauksdóttir er Fljótamær sem er 24 ára gömul, en dettur í hálf fimmtugt seinna á árinu. Hún er búsett í 101 Reykjavík og er útskrifaður tækniteiknari og hefur nóg að gera. Hún lærir ljósmyndun í Ljósmyndaskóla...
Meira

Anna Valgerður sigraði Söngkeppni NFNV 2015

Söngkeppni Nemendafélags FNV fór fram sl. föstudagskvöld. Fjöldi glæsilegra atriða voru á sviðinu í Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þetta kvöld en það var Anna Valgerður Svavarsdóttir sem sigraði með flutningi sínum
Meira

Fjórgangur næsta mót í Mótaröð Neista

Næsta mót í Mótaröð Neista, sem er fjórgangur, verður haldið á annað kvöld, miðvikudagskvöldið kl.19:00 í reiðhöllinni Arnargerði. „Hvetjum áhorfendur að mæta og horfa á skemmtilega keppni,“ segir á vef Neista. Skrán...
Meira