Seiglusigur á Snæfelli í Hólminum og annað sætið gulltryggt
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.03.2015
kl. 22.53
Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og tryggðu sér annað sætið í Dominos-deildinni með baráttusigri á liði Snæfells í Hólminum. Aldeilis glæsilegur árangur hjá strákunum því enn á eftir að spila tvær umferðir...
Meira
