Fréttir

Hundblautir en ánægðir í flúðasiglingu

Strákarnir í vefmiðilsþáttaseríunni Láttu vaða, framleidd af monitor tv, skelltu sér í flúðasiglingu í Skagafirði í lokaþætti þáttaraðarinnar sem birt var á Mbl.is sl. þriðjudag. „Þeir sigla á gúmmíbátum með Bakkafl
Meira

Klippiskúrinn opnar í dag

Ný hárgreiðslustofa, Klippiskúrinn opnar á Ægisstíg 4 í dag. Opnunargleði verður svo á laugardaginn kl 16-19, þar sem öllum býðst að sjá glæsilega aðstöðu okkar og kynna sér vöruúrvalið sem í boði er. Þá verða frábæ...
Meira

Bjart yfir landshlutanum í dag

Hæg vestlæg átt og bjart veður er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, hiti 7 til 13 stig. Sunnan 8-13 og rigning síðdegis á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag og sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða ...
Meira

Átta umsóknir bárust um stöðu svæðisstjóra 

Umsóknarfrestur vegna stöðu Svæðisstjóra RÚVAK hjá Ríkisútvarpinu rann út á þann 1. september sl.  og samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV bárust alls átta umsóknir um stöðuna. Auglýst var eftir kraftmiklum og hugmyndaríkum...
Meira

Viðburðir ehf. - Nýtt fyrirtæki á Sauðárkróki

Viðburðir ehf. er nýtt fyrirtæki á sviði viðburðastjórnunar og rannsókna á viðburðum, staðsett á Sauðárkróki.  Fyrirtækið hyggst skipuleggja og halda viðburði, auk þess að bjóða upp á ráðgjöf varðandi framkvæmd vi
Meira

Rafmagnslaust í Hrútafirði

Rafmagnslaust hefur verið á Borðeyri og í Hrútafirði síðan klukkan tíu í gærkvöldi síðan klukkan tíu í gærkvöldi. Orkubú Vestfjarða hefur unnið að viðgerðum í nótt og má búast við að rafmagnið verði komið á aftur ...
Meira

Sýslumannsbrekkan í nýjan búning

Framkvæmdum við Aðalgötuna á Blönduósi er nú að ljúka, samkvæmt frétt á vefnum huni.is, en í lok síðustu viku var lögð klæðning á götuna, frá Tilraun og upp að kirkjugarðinum. Framkvæmdir við götuna hófust maí með ja...
Meira

Rugludalsrétt fyrsta rétt haustsins

Hin hefðbundnu haustverk til sveita eru nú óðum að hefjast. Hefur þegar verið réttað í einni fjárrétt á Norðurlandi vestra, Rugludalsrétt í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu en þar var réttað síðasta laugardag. Feykir he...
Meira

Sævar Birgisson stefnir á HM í Svíþjóð

Skagfirðingurinn Sævar Birgisson var í gær valinn í landsliðið í skíðagöngu fyrir komandi vetur, ásamt Brynjari Leó Kristinssyni frá Akureyri. Það var skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands sem stóð að valinu. Sævar og B...
Meira

Einar Mikael og Töfrahetjurnar heimsækja Krókinn

Einar Mikael og Töfrahetjurnar ætla að leggja land undir fót og halda sýningar víða um Norðurland, með viðkomu á Sauðárkróki föstudaginn 3. október í sal FNV kl. 19:30. „Það er mikið búið verið að spyrja mig hvenær ég k...
Meira