Fréttir

Varaslökkviliðsstjórinn slökkti að sjálfsögðu í Haukunum

Það var bráðfjörugur en skrítinn leikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll og Haukar mættust í 21. umferð Dominos-deildarinnar. Haukarnir berjast fyrir þriðja sætinu í deildinni en Stólarnir öruggir í öðru sæti en vildu all...
Meira

Molduxamótið 2015

Ákveðið hefur verið að halda hið árlega Molduxamót fyrir 40 ára og eldri laugardaginn 25 apríl. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). „Takið þessa helgi frá og mætum öll með góða skapið og keppnisandann í lagi,“...
Meira

Árshátíð Hvells 14. mars

„Ágætu Hvellfélagar og annað dansáhugafólk. Höldum árshátíð og 30 ára afmælis minnst í Ljósheimum laugardagskvöldið 14. mars,“ þannig hefst auglýsing frá Hvelli en þar verður matur, söngur, glens og gaman. Borðhaldi...
Meira

„Nauðsynlegt að hefjast handa strax“

Á síðasta fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, þann 23. febrúar, voru lögð fram til kynningar drög að skýrslu um greiningu innviða í Skagafirði, sem nýtast eiga við kynningu á svæðinu og...
Meira

Menningardagskrá í tilefni Mottu-Mars

Kiwanisklúbburinn Drangey og Krabbameinsfélag Skagafjarðar standa fyrir fjáröflunarsamkomu í menningarhúsinu Miðgarði næstkomandi laugardag og hefst hún kl. 16:00. Á dagskrá eru fræðsluerindi og söngatriði. Þá munu félagar úr ...
Meira

Haraldur á Sjávarborg 90 ára

Haraldur Árnason á Sjávarborg varð níræður í dag, föstudaginn 6. mars 2015. Af því tilefni sóttu hann heim tveir félagar úr Rótarýklúbbi Sauðárkróks og færðu honum blómvönd frá klúbbnum með heillaóskum og þökkum fyr...
Meira

Landsmót hestamanna verður á Hólum sumarið 2016

Fram kemur á heimasíðu Landssambands hestamanna að á fundi stjórnar sambandsins í dag hafi verið ákveðið að Landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Landsmót hestamanna ehf. og Gullhylur ehf. munu á ...
Meira

HiNT háskólinn í kynningarferð

Dagana 9. - 13. mars munu fulltrúar frá HiNT háskólanum í Noregi vera á ferð og flugi um Ísland að kynna háskólanám í tölvuleikjahönnun og margmiðlun. Þetta er þriðja árið í röð sem að fulltrúar háskólans koma til lands...
Meira

Nýprent festir kaup á nýrri prentvél

Í gær var stór dagur í sögu Nýprents á Sauðárkróki en þá var skrifað undir samning um kaup á splunkunýrri prentvél. Að sögn Þuríðar Hörpu Sigurðardóttir, framkvæmdastjóra Nýprents, er um mikið framfaraskref að ræða s...
Meira

Kynning á gæðingafimi - frestað vegna veðurs

Föstudagskvöldið 6. mars kl. 20:00 munu FT-norður og Reiðhöllin Svaðastaðir halda kynningu á keppnisgreininni gæðingafimi. Kynningin er ætluð knöpum jafnt sem áhorfendum. Anton Páll Níelsson og Mette Mannseth munu mæta og leið...
Meira