Fréttir

Sala á kindakjöti meiri í sumar en á sama tíma í fyrra

Sala á kindakjöti í ágúst sl. var 642 tonn á landsvísu, en í sama mánuði 2013 var salan 621 tonn. Miðað við sama ársfjórðung og 2013, þ.e. júní til ágúst, var salan 3,4% meiri en 2,4 % minni miða við 12 mánaða tímabil, s...
Meira

Öruggur sigur í Lengjubikarnum á Ísafirði

Lengjubikarinn í körfunni fór í gang um helgina og gerðu Tindastólsmenn sér ferð til Ísafjarðar þar sem þeir mættu 1. deildar liði KFÍ. Stólarnir tóku strax frumkvæðið í leiknum og voru yfir allt til enda en þá var munurinn ...
Meira

Árskóli tekur þátt í Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann fyrir grunnskólanemendur hófst í síðustu viku og er Árskóli á meðal þeirra skóla sem taka þátt í verkefninu. Sigríður Inga Viggósdóttuir hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands hvetur fleir...
Meira

Náði lengst hunda af Briard-kyni í 16 ár

Helgina 6.-7. september fengu 695 hreinræktaðir hundar af 80 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands sem haldin var í reiðhöllinni Víðidal í Reykjavík. Þar á meðal var skagfirska Briard-tíkin...
Meira

Skúrir síðdegis

Sunnan 10-15 m/s og dálítil rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, vestlægari og skúrir síðdegis. Hiti 8 til 14 stig. Hægari og bjart með köflum á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg...
Meira

Badminton í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi

Badmintonfélagar á Blönduósi eru byrjaðir af fullum krafti í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi samkvæmt Húna.is og verða þar tvisvar í viku. Spilað verður mánudaga og fimmtudaga frá kl. 19:00-20:30. „Félagarnir vilja endile...
Meira

Viðeigandi 3-0 tap í síðasta heimaleik sumarsins

Aðeins 47 áhorfendur sáu leik Tindastóls og Grindavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gestirnir náðu snemma yfirhöndinni og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu þó svo að Stólarnir ættu nokkra ágæta spretti í leikn...
Meira

SSNV auglýsir eftir atvinnuráðgjafa í Húnaþingi vestra

SSNV atvinnuþróun óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Um er að ræða mjög fjölbreytt og spennandi starf sem gefur sjálfstæðum og skapandi einstaklingi möguleika á að þróast
Meira

Sendibifreið ekið í veg fyrir bifhjól

Ökumaður bifhjóls hlaut minniháttar meiðsl er sendibifreið ók í veg fyrir hann á Eyrarvegi á Sauðárkróki, við innkeyrsluna að Vörumiðlun, síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Sauðárkróki leitaði ö...
Meira

Sjö hlutu umhverfisviðurkenningar Svf. Skagafjarðar

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2014 voru afhent í tíunda sinn í Húsi frítímans í gær. Að þessu sinni fengu sjö viðurkenningar en Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar stendur að framkvæmdinni fyrir...
Meira