Fréttir

3-0 tap í síðasta leik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti HK/Víkingi á Víkingsvelli í gærkvöldi. Milena Pesic kom heimamönnum yfir á 19. mínútu og sjö mínútum síðar bætti Hugrún María Friðriksdóttir við öðru marki HK/Víkings. Seinni ...
Meira

Fann systkini sín eftir áratuga aðskilnað

Sylvía Magnúsdóttir á Hlíðarenda í Óslandshlíð var ung þegar hún komst að því að hún væri ættleidd. Blóðforeldrar hennar reyndust þýskir og um fertugt fór hún að leita systkina sinna í annað sinn, eftir árangurslausa t...
Meira

Þættir Egils Helgasonar um vesturfara

Sjónvarpið hóf á sunnudaginn sýning á þáttaröð Egils Helgasonar, Vesturfarar. Í þessari þáttaröð fer Egill Helgason á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Hann heimsækir með annar...
Meira

Húnvetnskt skólafólk á námskeiðum

Mánudaginn 18. ágúst síðastliðinn var mikið um að vera á Hvammstanga en þar hittist skólafólk bæði úr grunn- og leikskólum Húnavatnssýslanna á tveimur námskeiðum annars vegar um þróunarverkefnið Orð af orði og hins vegar ...
Meira

,,Heimamenn með hjartað á réttum stað”

Það er orðið ljóst að lið Tindastóls er fallið niður í 2. deild eftir þrjú sumur í næstefstu deild. Að sögn Bjarka Más Árnasonar þjálfara liðsins ætla strákarnir að klára tímabilið með sæmd og umfram allt að njóta s...
Meira

Spilar með Sundsvall í Svíþjóð

Rúnar Már S. Sigurjónsson er ungur atvinnumaður í fótbolta, hann spilaði með Tindastóli þar til hann varð 16 ára og flutti þá suður og lék með liði HK og síðar Val. Hann fór út til Hollands í ársbyrjun 2013 og lék þar me
Meira

Zumba með Lindu Björk

ZUMBA námskeið hefst á Sauðárkróki 8. september ef næg þátttaka næst í íþróttasalnum í gamla barnaskólanum. „Dansaðu þig í form með einföldum sporum, skemmtilegri og fjörugri tónlist og góðum félagsskap,“ segir í aug...
Meira

Afdalabarn uppseld

Afdalabarn, bók Guðrúnar Lundi, sem kom út hjá bókaforlaginu Sæmundi fyrir þremur vikum, er nú uppselt hjá útgefanda og fæst nú einungis í örfáum verslunum. Endurútgáfa bókarinnar var sú fyrsta á bókum Guðrúnar, ef undan er...
Meira

Bjartviðri á Norðurlandi vestra í dag

Fremur hæg breytileg átt og bjartviðri er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Síðdegis verður norðaustan 3-10 m/s og skýjað vestantil. Hæg austlæg átt á morgun og lengst af bjart veður. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast í innsveitum. ...
Meira

Syngdu mig heim

Þann 28. mars sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins þjóðkunna Jóns frá Ljárskógum. Í tilefni þess verða haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 29. ágúst kl. 20:30. Að tónleikunum stendur einvala ...
Meira