Fréttir

Nauðsynlegt að huga að lausamunum

Á heimasíðu VÍS er fólk hvatt til að vera á varðbergi og fylgjast vel með veðurspám vegna djúprar lægðar sem á að ganga yfir landið á morgun, sunnudag. Vísað er í orð Einars Sveinbjörnssonar hjá Veðurvaktinni: „Óvenjule...
Meira

Höfuðdegi fylgir svipað veðurfar í þrjár vikur

Nú er 29. ágúst er höfuðdagur, en skv. gamalli þjóðtrú er veðrátta þann dag fyrirboði um komandi tíð, það er á höfuðdegi á veðrátta að breytast og haldast þannig næstu þrjár vikur. Mikilvægt þótti hafa lokið heyskap...
Meira

Heitavatnslaust á Laugarbakka og Hvammstanga

Vegna viðgerða í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka verður lokað fyrir heitavatnið til Hvammstanga og Laugarbakka frá kl. 8:00 þriðjudaginn 2. sept. nk. og fram eftir degi, frá þessu er sagt á vef Húnaþings vestra. Beðist er ...
Meira

Opnað fyrir umsóknir um NATA

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru og er umsóknarfrestur til 9. september 2014. Sagt e...
Meira

Stefna að borun og álagsprófun í haust

Á fundi veitunefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var meðal annars fjallað um stöðu mála vegna hitaveitu í Fljótum. Óskað hefur verið eftir fundi með landeiganda jarðarinnar Langhúsa vegna nýtingar á jarðhita við Dæli...
Meira

20 starfsmenn FISK í fisktækninám

Nú í haust fer af stað nám í fisktækni á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Farskólans og FISK Seafood ehf. í samvinnu við Fisktækniskóla Íslands. Á heimasíðu FISK Seafood kemur fram að 20 starfsmenn fyrirtækisins hafa
Meira

Margt um að vera í íþróttahúsinu um helgina

Um helgina verður mikið um að vera í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Sirkus Baldoni verður þar með glæsilega sýningu á morgun, laugardaginn 30. ágúst kl. 16:00. Einnig verða Körfuboltabúðir Tindastóls 2014 í fullum gangi all...
Meira

Klippiskúrinn opnar eftir viku

Ný hársnyrtistofa, Klippiskúrinn, opnar á Sauðárkróki á fimmtudaginn í næstu viku. Stofan opnar því EKKI í dag eins og misritað var í Sjónhorninu í dag, en dagsetningin þar er hins vegar rétt því opnað verður fimmtudaginn 4....
Meira

Nýtt námsver á Blönduósi

Nýlega var námsver sem áður var staðsett á Þverbrautinni flutt yfir í Kvennaskólann á Blönduósi. Á Norðurlandi vestra eru starfandi fjögur námsver, á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki. Sveitarfélögin reka ...
Meira

Hnúfubakur fastur í netatrossu í Skagafirði

Skipstjórinn á Gammi SK 12 hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í gærmorgun og óskaði eftir aðstoð gæslunnar við að losa hnúfubak sem hafði fest sig í netatrossu sem hann var að draga í Skagafirði. Samkvæmt v...
Meira