Fréttir

Hrefna á batavegi

Í júlí sl. breyttist lífið hjá Hrefnu Samúelsdóttur og fjölskyldu hennar þegar hún var flutt á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa misst meðvitund. Á vef Norðarnáttar er sagt frá því að í ljós komu þrír blóðtap...
Meira

Norðvesturþrennan 2014

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Mótin eru þrjú og voru haldin 14. júní á Blönduósi, 2. ágúst á Sauðárkróki og 16. ágúst á Skagaströnd. Auk verðlauna fyrir hvert mó...
Meira

Emil í Kattholti á fjalirnar

Leikfélag Sauðárkróks mun í haust setja upp leikverkið Emil í Kattholti etir Astrid Lindgren. Páll Friðriksson mun leikstýra verkinu og auglýstur hefur startfundur vegna uppsetningarinnar næstkomandi mánudag. „Við óskum eftir fó...
Meira

Skagfirðingur líklega á leið á EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði lið Breta í æsispennandi leik í gærkvöldi, 69-71, en á meðal leikmanna í íslenska landsliðinu er Blöndhlíðingurinn Axel Kárason. Samkvæmt vef Körkuknattleikssambands Íslands þ...
Meira

Sveitasæla um helgina

Hin árlega landbúnaðarsýning og bændahátíð Sveitasæla 2014 verður haldin í Skagafirði um næstu helgi. Að vanda er boðið upp á fjölbreytta dagskrá frá morgni til kvölds í Reiðihöllinni Svaðastöðum á laugardeginum en á s...
Meira

Firma- og bæjakeppni Svaða 2014

Firma- og bæjakeppni Svaða verður haldin kl 13:00 á félagssvæði Svaða. Keppt verður einnig í brokki, tölti og skeiði. Eftir mót, um kl 15:30 förum við í fjölskyldureiðtúr að Árhólarétt í Unadal. Þar v erður boðið upp
Meira

„Ótrúleg upplifun!“

Þórdís Inga Pálsdóttir er ung og efnileg hestakona frá Flugumýri í Skagafirði, dóttir Eyrúnar Önnu Sigurðardóttur og Páls Bjarka Pálssonar. Þórdís Inga sigraði í unglingaflokki á Landsmóti hestamanna 2014 sem haldið var á ...
Meira

Söfnun fyrir Dýrleifu Tómasdóttur

„Dýlla okkar er að berjast við krabbamein og höfum við vinkonur hennar í blakliðinu Krækjur ákveðið að hrinda af stað söfnun fyrir hana. Það er gríðarlegur kostnaður vegna aðgerða og lyfjameðferða sem ógerningur er fyrir ...
Meira

Bjart yfir Norðurlandi vestra í dag

Hæg breytileg átt eða hafgola er á Ströndum og Norðurlandi vestra og bjartviðri. Hiti 7 til 13 stig, en svalara í nótt. Á morgun verður hæg vestlæg eða breytileg átt á landinu og víða bjart veður. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig a...
Meira

Körfuboltabúðir Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira