Fréttir

Sigur í síðasta heimaleik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði BÍ/Bolungarvíkur í síðasta heimaleik sínum á þessu tímabili á föstudagskvöldið. Tindastólsstúlkur byrjuðu leikinn betur og strax á 7. mínútu kom Guðrún Jenný Ágúst...
Meira

Skráning fyrir Körfuboltabúðir Tindastóls lýkur í dag

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

TímOn-félagar í fjórðu umferð Íslandsmeistaramótsins

Dagana 28. - 30. ágúst fer fram fjórða umferðin í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Alþjóðarallið sem í daglegu tali er kallað Rallý Reykjavík er það 35. í röðinni en keppnin er frábrugðin öðrum keppnum ársins þar sem hú...
Meira

Úrsmíðameistara minnst í Minjahúsinu

Aage V. Michelsen afhenti Byggðasafni Skagfirðinga mynd af föður sínum sl. fimmtudag og verður henni komið fyrir á Michelsens úrsmíðaverkstæðinu í Minjahúsinu.  Á heimasíðu Byggðasafsins segir að faðir Aage, Jörgen Frank, s...
Meira

Tíundi tapleikur Tindastóls í röð

Tindastóll tók á móti liði Víkings Ólafsvík á laugardaginn í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Ekki hefur margt fallið með Stólunum í sumar og það varð engin breyting á því að þessu sinni því gestirnir fóru heim...
Meira

Nú er allt tilbúið!

Eftir rúmlega árs framkvæmdir á Lækjamóti er hesthús, reiðhöll, hringvöllur og önnur aðstaða tilbúin og komin í notkun.  Af því tilefni langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga í heimsókn í nýju bygginguna sem hefur hl...
Meira

Enginn sótti um

Kaupfélag Skagfirðinga svf. sendi frá sér auglýsingu í upphafi júlímánaðar þar sem þeir könnuðu áhuga á meðal  gistiþjónustuaðila í Skagafirði, á mögulegri nýtingu á efri hæð verslunarhúsnæðis félagsins á Hofsósi...
Meira

Kjötafurðastöð KS gerir samning við Rússneska verslunarkeðju

Kjötafurðastöð KS hefur unnið ötullega að því að kynna íslenska kjötframleiðslu utan landssteinanna og hefur sú vinna nú verið að skila sér með stórum samningum við stóra sölu- og dreifingaraðila, m.a. í Rússlandi, Spáni...
Meira

Opna Fiskmarkaðsmótið 2014

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli, Skagaströnd, laugardaginn 16. ágúst  sl. Mótið er þriðji hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagastr
Meira

Ketilbjöllur og jóga á haustönn

Tveir nýjir íþróttaáfangar verða í boði á haustönn 2014 hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Á vef skólans kemur fram að í vetur mun nemendum gefast færi á að fá kennslu í bæði jóga og ketilbjöllum. ÍÞR 1K12 - Keti...
Meira