Fréttir

Bilun í aðalspenni

Rafmagnslaust hefur verið á Sauðárkróki og nágrenni frá því á um tíu leytið í morgun. Bilun varð í aðalspenni og er um flókna viðgerð að ræða, að sögn talsmanns RARIK. Varaaflsvél hefur verið flutt frá Akureyri og vinna ...
Meira

Heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi

Vegna bilunar í stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki frá hádegi og fram eftir degi. Lokunin á við allar götur í Hlíða- og Túnahverfi nema Ártun, Brekkutún, Eyrartún og Gilstún. S...
Meira

Hildur Þóra ráðin í stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála

Þann 19. júní sl. rann út umsóknarfrestur til að sækja um starf sem auglýst var hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) um stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála. 19 umsóknir bárust en tveir...
Meira

Minningartónleikar um Gretti Björnsson

Minningartónleikar um Gretti Björnsson frá Bjargi í Miðfirði og þau systkini hans sem látin eru verða haldnir í félagsheimilinu á Hvammstanga 24. ágúst n.k. og hefjast tónleikarnir kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis en kvenfélagið ...
Meira

Gæruhljómsveitir - The Bangoura Band

Tónlistarhátíðin Gæran hefst í kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og laug...
Meira

Sauðfjárbændur lýsa vonbrigðum sínum með afurðaverðskrár

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda hefur lýst vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins frá sláturhúsi KVH og kjötafurðastöð KS sem gerð voru kunn sl. mánudag. Í fréttatilkynningu sem LS sendi frá sér í gær kemur fram...
Meira

Al Gore á veiðum í Vatnsdalsá

Í forsíðu Morgunblaðsins í gær var greint frá því að samkvæmt heimildum blaðsins hefði Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, verið á veiðum í Vatnsdalsá á dögunum. Al Gore mun e...
Meira

Spáð kólnandi veðri

Í dag verður suðvestan 3-8 m/s og bjart að mestu á Ströndum og Norðurlandi vestra, en skýjað seinnipartinn. Austlægari og rigning á morgun. Norðan 5-10 seinnipartinn. Hiti 7 til 15 stig, svalast á annesjum. Kólnar til morguns. Veðu...
Meira

Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki á N4

Þátturinn "Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki" verður sýndur á N4 í dag, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 18:30. Þar verður meðal annars rætt við Óðinn Albertsson fyrsta Unglingalandsmótsmeistara í siglingum. /Fréttatilkynning
Meira

Afdalabarn Guðrúnar frá Lundi slær sölumet

Bókin Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi er nú í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson verslana og hún er sömuleiðis söluhá hjá öðrum bóksölum. Guðrún var sem kunnugt er Skagfirðingur og kenndi sig við Lund í Fljótum en bjó ...
Meira