Fréttir

RÚV eflir starfsemi sína á landsbyggðinni

RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV ...
Meira

Valt við Varmahlíð með 10 þúsund lítra af olíu

Tengivagn losnaði aftan úr olíubíl með þeim afleiðingum að hann valt út af þjóðsveginum rétt austan við Varmahlíð um hádegisbilið í dag. Í vagninum voru um 10 þúsund lítrar af gasolíu. Bíllinn og vagninn eru í eigu Olí...
Meira

Ákærð fyrir fjárdrátt í opinberu starfi

Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fyrrverandi starfsmanns Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Í ákærunni kemur fram að hinni ákærðu sé gefið að sök að hafa dregið að sér og n...
Meira

Ráðstefna um stuttrófukyn sauðfjár

Fjórða ráðstefnan um stuttrófukyn sauðfjár við Norður Atlandshaf verður haldin að Blönduósi 4.-8. sept. nk. Margir spennandi fyrirlestrar á dagskránni og fyrirlesarar koma víðs vegar að. Fyrirlestrar verða fyrir hádegi en heim...
Meira

Sigur gegn Haukastúlkum í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Hauka á Sauðárkróksvelli í gærdag. Markalaust var í hálfleik en Hrafnhildur Björnsdóttir kom Tindastólsstúlkum yfir með marki á 47. mínútu. Ólína Sif Einarsdóttir bæt...
Meira

Sigldi á hval í Skagafirði

Brynjar Þór Gunnarsson, akstursíþróttamaður og íbúi á Hofsósi, sigldi á hval á sjóþotu í Skagafirði í gær þegar hann var staddur ásamt félaga sínum úti fyrir firðinum. „Við vorum búnir að vera úti í firðinum í alla...
Meira

Helga Rós með hlutverk í Don Carlo eftir Verdi

Á komandi haustmisseri verður ráðist í metnaðarfullt verkefni hjá Íslensku óperunni. Um er að ræða sviðssetningu á Don Carlo eftir Verdi. og er Helga Rós Indriðadóttir söngkona í Skagafirði mun fara með hlutverk Elísabetar dr...
Meira

Selfyssingar fóru heim með stigin þrjú

Tindastóll og Selfoss mættust í 1. deild karla á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Selfyssingar hafa ekki verið að gera sérstakt mót í sumar en það reyndist ekki stórkostlegt vandamál að leggja Stólana í gras í gær en sífellt ...
Meira

Dúndurstemning á Gærunni - leikurinn endurtekinn í kvöld

Tónlistarhátíðin Gæran stendur sem hæst um þessar mundir og var dúndurstemning í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar hver hljómsveitin á eftir annarri tryllti lýðinn. Leikurinn verður endurtekinn í kvöld o...
Meira

Bilunin reyndist minniháttar

Bilun sem olli rafmagnsleysi á Sauðárkróki í gær reyndist minni en talið var í fyrstu en hana mátti rekja til skynjara í aflpenni í spennistöðinni á Sauðárkróki. Viðgerð er lokið og allt á að vera komið í samt lag, að sö...
Meira